Sigurganga KFS heldur áfram
17. júlí, 2014
Sigurganga KFS heldur áfram. Í gær léku þeir við Stokkseyringar og sigraði KFS með þremur mörkum gegn einu, eftir að staðan hafði verið 2-0 hálfleik fyrir KFS. Markahrókurinn Tryggvi Guðmundsson skoraði 2 mörk og Gauti �?orvarðason 1 mark.
Sigurvin �?lafsson var maður leiksins ásamt Tryggva, fóru á kostum báðir tveir. �?etta er besta byrjun í sögu KFS, 8 sigrar og eitt jafntefli.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst