Elsti íbúi Eyjanna 99 ára í dag

Image 2

Elsti íbúi Vestmannaeyja, Kristjana Sigurðardóttir, á afmæli í dag, er 99 ára gömul. Hún fæddist 5. september árið 1915 á Seyðisfirði en kom á öðru ári til Eyja og hefur búið þar alla tíð síðan, utan gosársins 1973 þegar hún og fjölskylda hennar þurftu að yfirgefa Eyjarnar. Eiginmaður hennar var Ingólfur Arnarsson Guðmundsson, sem lengi […]

Stefnir í metþátttöku og gott hlaupaveður

Fjórða Vestmannaeyjahlaupið fer fram á morgun og stefnir í metþátttöku og útlit er fyrir gott hlaupaveður. Að venju verður boðið upp á þrjár vegalengdir, fimm, tíu og 21 kílómeter eða hálfmaraþon. Ræst verður við Íþróttamiðstöðina klukkan 12.00. �??�?að eru yfir 50 búnir að skrá sig núna sem er meira en á sama tíma í fyrra,�?? […]

Meðal annars boðið uppá söng og dans ef verslað er fyrir 5000 krónur eða meira

Kvennalið ÍBV í handbolta tekur sem kunnugt er þátt Evrópukeppninni í ár. Verða báðir leikir liðsins spilaðir á útivelli en ÍBV mætir talska liðinu Salermo í 2. umferð EHF bikarsins. Fyrri leikurinn verður 18. október en síðari leikurinn daginn eftir, laugardaginn 19. október. Allan kostnað við ferðina til Ítalíu þurfa stelpurnar sjálfar að bera. �?ær […]

Uppsagnir

Vinnumálastofnun tilkynnti nú fyrir skömmu um að loka ætti þremur starfstöðvum á landsbyggðinni, þar á meðal hér í Eyjum. Í þessari uppsagnarhrinu er ekki kveðið á um neina uppsögn á höfuðborgarsvæðinu. Hvíslað er um að þetta sé í besta falli sérstakt fyrir núverandi ríkisstjórn, sem hefur síðustu vikur barist hart í því að færa Fiskistofu […]

Eyjar á haustdögum

Í góða veðrinu þessa dagana er fátt skemmtilegra að fara út, ganga um bæinn, njóta fallegrar nátturu og friðsældar. �?að var einmitt það sem Halldór Benedikt gerði í gær stormaði út um alla eyju með myndavél í farteskinu. (meira…)

Kjaradeila á Herjólfi á ekki að hafa áhrif

Herjólfur fer í slipp í Svíþjóð í næstu viku og gæti orðið frá allt fram að mánaðamótum. Ýmsar breytingar verða gerðar á skipinu sem eiga að bæta getu þess til siglinga í Landeyjahöfn auk ýmissa lag­færinga og venjulegs viðhalds. Breiðafjarðarferjan Baldur leysir Herjólf af. Herjólfur siglir samkvæmt áætlun á sunnudaginn en á mánudagsmorguninn tekur Baldur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.