Elsti íbúi Eyjanna 99 ára í dag
5. september, 2014
Image 2
Elsti íbúi Vestmannaeyja, Kristjana Sigurðardóttir, á afmæli í dag, er 99 ára gömul. Hún fæddist 5. september árið 1915 á Seyðisfirði en kom á öðru ári til Eyja og hefur búið þar alla tíð síðan, utan gosársins 1973 þegar hún og fjölskylda hennar þurftu að yfirgefa Eyjarnar. Eiginmaður hennar var Ingólfur Arnarsson Guðmundsson, sem lengi var úrsmiður í Eyjum og þekktur borgari. Hann er látinn fyrir mörgum árum. Lengst af bjuggu þau hjónin að Hásteinsvegi 48. �?au eignuðust 6 börn. Kristjana á í dag heimili að Hraunbúðum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst