Tala fyrst við Dean Martin

ÍBV mun fyrst bjóða Dean Martin að taka við þjálfun liðsins, áður en aðrir kostir verða skoðaðir. �?etta kemur fram á Fótbolti.net en Dean Martin var spilandi aðstoðarþjálfari liðsins í sumar. �??Við munum klárlega byrja á að tala við hann og sjá hvað hann segir um þessi mál. �?að væri dónaskapur á að byrja ekki […]

Vestmannaeyjahöfn flöskuháls

Pálmar �?li Magnússon, forstjóri Samskipa flutti erindi á ráðstefnu um tækifæri í eflingu flutninga um og við Ísland, sem fram fór í Hörpu í dag. �?ar sagði hann m.a. að höfnin í Vestmannaeyjum sé flöskuháls varðandi stækkun flutningarskipa. �??Með auknu flutningsmagni mun skipakostur áfram fara stækkandi með tilheyrandi lækkun á einingakostnaði. Til þess að svo […]

230 mm úrkoma á Stórhöfða í september

Á vef Veðurstofunnar kemur fram að fyrstu 9 mánuðir ársins 2014 hafi verið jafnhlýir og hlýjast hefur verið áður en það var árið 2003. Í september var meðalhitinn á Stórhöfða 9,3 stig. Hinsvegar var úrkoman 230,4 mm á Stórhöfða þann mánuð, eða 76 prósent umfram meðallag. Á Stórhöfða er ekki lengur veðurathugunarmaður og því eru […]

Hverjir eru með lausa samninga?

Nú er knattspyrnuvertíðinni lokið og undirbúningur fyrir næsta tímabil er hafinn. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari ÍBV er farinn á braut og því verður nýr maður í brúnni næsta sumar. Auk þess eru nokkrir leikmenn liðsins með samninga sem eru að renna út. Samkvæmt vefsíðu Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) eru þeir Andri �?lafsson, Arnar Bragi Bergsson, Arnór […]

Ekkert Morgunblað í Eyjum í dag

Kæru áskrifendur MBL í Eyjum og aðrir lesendur. �?ví miður náðist ekki að koma Morgunblaðinu með fyrri ferð Herjólfs, sem þýðir að blaðið kemur í kvöld og verður því ekki borið út fyrr en á morgun, með þriðjudagsblaðinu. Beðist er velvirðingar á þessu. Kveðja umboðsmaður MBL í Eyjum. (meira…)

Jonathan Glenn og Bryndís Lára best hjá ÍBV

Lokahóf ÍBV-íþróttafélags fór fram á laugardaginn. �?ar var mikið um dýrðir en hápunkturinn er að sjálfsögðu þegar veitt eru verðlaun fyrir sumarið. Jonathan Glenn var valinn leikmaður ársins í karlaliðinu en Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir í kvennaliðinu. Glenn varð jafnframt markahæstur en hjá kvennaliðinu varð Shaneka Gordon markahæst. �?á voru þau Jón Ingason og Sigríður Lára […]

Svarta gengið í golfi

Að stunda golf er heilsurækt, það er útivera og það er félagsskapur. �?annig líta þeir á málið, félagarnir í Svarta genginu svokallaða, sem stunda golf alla daga, hvaða dag sem er í nánast öllum veðrum. Hver fer hringinn á fæstum höggum er aukaatriði, þótt keppnisskap blundi ennþá í þeim. Halldór Benedikt fylgdi þeim félögum eftir […]

Að gyrða sig í brók

Ef þú þekkir mig, þá eru allar líkur á því að ég hafi logið að þér. Þú veist, ekki í neinni illgirni, bara þessi hefðbundna kurteisislega lygi sem maður kastar fram þegar maður fær spurninguna „hvernig hefur þú það?“ Annars er ég hætt að reyna að ljúga, bæði vegna þess að ég hef ekki samvisku […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.