Eitt umferðaróhapp í hálkunni

Vikan var með rólegasta móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Skemmtanahaldið fór fram með ágætum og þurfti lögreglan lítið að hafa afskipti af fólki í tengslum við skemmtanir þess um helgina. Einn ökumaður var stöðvaður vegna gruns um ölvun við akstur í liðinni viku og var hann í framhaldi af því […]
Draumasveitarfélagið

Tímaritið �??Vísbending�?? hefur nokkur undanfarin ár skoðað rekstur stærstu sveitarfélaga landsins og gefið þeim einkunnir eftir nokkrum þáttum. Blaðið tekur fram að slík einkunnargjöf geti ekki veitt fullnægjandi svör vegna allra þeirra spurninga sem upp koma varðandi fjárhagslegt bolmagn sveitarfélaga og tekur Vísbending fram að sveitarfélög hafi stundum mótmælt niðurstöðunni því hún mæli ekki lífsgæði […]
Verkfall lækna skollið á

Verkfall lækna er skollið á en um er að ræða tveggja daga verkfall sem mun ljúka að miðnætti á þriðjudag. Allir bókaðir tímar falla niður í dag, og á morgun en veitt verður nauðsynleg heilbrigðisþjónusta sem miðast við sambærilega þjónustu á frídögum. Læknar hafa svo aftur boðað verkfallsaðgerðir frá aðfaranótt mánudagsins 17. nóvember til miðnættis […]
Spá Vegagerðarinnar

Nú er komin fram í dagsljósið skýrsla Vegagerðarinnar um umferðaspá milli lands og Eyja næstu tvo áratugina. Hún er vægast sagt frábær fyrir okkur sem byggjum þennan bæ. Stöðug aukning svo langt sem spáin nær, eða kannski réttara sagt – stöðugt meiri eftirspurn eftir að komast til Eyja. Samkvæmt líklegustu spá skýrslunnar má reikna með […]