Akureyrarbær stefnir Snorra í Betel

Akureyrarbær hefur stefnt Snorra �?skarssyni sem kenndur er við Betel vegna úrskurðar innanríkisráðuneytisins, sem einnig er stefnt til réttargæslu. Ráðuneytið úrskurðaði í vor að uppsögn Snorra sem kennara við Brekkuskóla hefði verið ólögmæt. Forsaga málsins er sú að árið 2012 var Snorri áminntur og sendur í sex mánaða leyfi frá störfum sem kennari, eftir að […]

Ian Jeffs semur við IBV

Í dag skrifaði Ian David Jeffs undir tveggja ára samning við félagið. Samningur þessi er margþættur en í honum kemur fram að Ian verður þjálfari meistaraflokks kvenna á komandi tímabili, leikmaður meistaraflokks karla, skólastjóri akademíu félagsins sem og þjálfari 6. flokk kvenna. �?að er mikill fengur fyrir félagið að fá Ian inn í nær allar […]

Stefán Haukur skipaður ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra hefur skipað Stefán Hauk Jóhannesson ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu frá 1. nóvember nk. Stefán Haukur er sonur Jóhannesar í bankanum og Minnu konu hans og Eyjamaður í húð og hár. Stefán var aðalsamningamaður í aðildarviðræðum við ESB og gegni starfi skrifstofustjóra viðskiptaskrifstofu og almennrar skrifstofu. Undanfarna mánuði var Stefán yfirmaður eins af […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.