Ian Jeffs semur við IBV
1. nóvember, 2014
Í dag skrifaði Ian David Jeffs undir tveggja ára samning við félagið. Samningur þessi er margþættur en í honum kemur fram að Ian verður þjálfari meistaraflokks kvenna á komandi tímabili, leikmaður meistaraflokks karla, skólastjóri akademíu félagsins sem og þjálfari 6. flokk kvenna.
�?að er mikill fengur fyrir félagið að fá Ian inn í nær allar deildir félagsins en Ian er eyjapeyi þrátt fyrir að hafa fæðst á Englandi.
Ian hefur stýrt akademíu félagsins frá því í ágúst 2013 og einnig hefur hann þjálfað í yngri flokkum félagsins í nokkur ár.
Ian hefur lokið KSÍ A gráðu sem og er íþróttafræðingur frá HR.
Ian hefur spilað á Íslandi frá því árið 2003 og lengst af með ÍBV en einnig með Val og Fylki.
Ian var Jóni �?la innan handar við þjálfun meistaraflokks kvenna nú í sumar.
ibvsport.greindi frá
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst