Blómaflóra Eyjanna til sýnis í Sæheimum

Mjög blómlegt hefur verið í Sæheimum um Safnahelgina, en þar hafa verið til sýnis ljósmyndir af ýmsum blómplöntum sem finnast á Heimaey. Blómaflóra Eyjanna er mjög fjölbreytt og framtakið að mynda þau og hafa til sýnis afar lofsvert framtak. Full ástæða er til að hvetja fólk til að kíkja við og skoða þessar myndir og […]

Fjallar um leiðir til að auka verðmæti humars

Á vef Vinnslustöðvarinnar kemur fram að ung skosk kona hafi nýlega varið doktorsritgerð sem fjallar um leiðir til að auka verðmæti humars úr sjó með líffræðilegum aðferðum. Og að upphaf doktorsverkefnis hennar megi rekja til frumkvæðis Vinnslustöðvarinnar árið 2006. Í fréttinni á vef Vinnslustöðvarinnar segir: �??Skoski líffræðingurinn Heather Rosemary Philp varði doktorsritgerð sína í líffræði […]

Dean Martin í Breiðablik

Fyrrum aðstoðarþjálfari ÍBV í knattspyrnu, Dean Martin, er genginn í raðir Breiðabliks en þar mun hann þjálfa 2. flokk félagsins með Páli Einarssyni. �?etta kemur fram á Fótbolti.net en hinn 42 ára gamli Dean lék 20 leiki með ÍBV í sumar og var einn af betri mönnum liðsins í mörgum þeirra. Dean var einn þeirra […]

Fermingarbörn safna fyrir vatnsbrunnum í Afríku

Á hverju hausti ganga tilvonandi fermingarbörn á landinu í hús og safna fé til vatnsverkefna Hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku. Hér í eyjum verða fermingarbörnin á ferðinni miðvikudaginn 5.nóvember milli klukkan 17.00 og 19.00. Áður en börnin ganga í hús fá þau fræðslu um það hvernig vatnsþró, vatnstankur eða brunnur með hreinu vatni getur gjörbreytt lífi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.