Ný framtíðarsýn í fræðslumálum

Fræðsluráð Vestmannaeyjabæjar samþykkti á fundi sínum í dag nýja framtíðarsýn í fræðslumálum. �??Í ljósi þess að árangur grunnskólabarna í GRV á samræmdum prófum hefur í mörg ár verið óásættanlegur er nauðsynlegt að bregðast við. Ráðið telur að miklir möguleikar liggi í núverandi skólaumhverfi og að leik- og grunnskólar Vestmannaeyja geti vel verið í flokki fremstu […]
Bæjarstjóri vill opna Surtsey fyrir ferðamönnum

Í dag var ný sýning um Surtsey opnuð við hátíðlega athöfn í Eldheimum en sýningin er þar á efri hæð hússins. �?ar með hafa Eldheimar svo gott sem fengið endanlegt útlit með sögu gossins í Surtsey og Heimaeyjargossins tíu árum síðar en íbúum Vestmannaeyja og gestum þeirra býðst að skoða Eldheima endurgjaldslaust á morgun, laugardag […]
Listin að klúðra samböndum
Jesús, hvað ég vildi óska þess að ég væri að skrifa grein með fyrirsögninni „Listin að láta sambönd ganga“. En á meðan það er ekki í reynslubankaum mínum, er erfitt fyrir mig að skrifa þannig grein. Ég get hins vegar gefið nokkur öflug og góð ráð um hversu auðvelt það er að klúðra samböndum og […]
Hefur enginn annar rétt fyrir sér ef hann er annarrar skoðunar?

Samgöngustofa og Vegagerðin hafa svarað opnu bréfi mínu, á vefsíðu Eyjafrétta, varðandi Landeyjarhöfn, fyrirhugaða smíði á minna skipi og breytingar á Herjólfi, það er því sem þau svara. Kemur Samgöngustofu málið ekki við? Svar Samgöngustofu er að beina eigi því sem fram kemur í bréfi mínu, til Vegagerðarinnar þar sem Samgöngustofa fari með eftirlit með […]
Til styrktar Kristni Frey �?órssyni og dætrum hans eftir missi eiginkonu og móður

Kristinn Freyr �?órsson var grunlaus um að konan hans væri við dauðans dyr þegar hún var lögð inn á Landspítalann í ágúst en nokkrum dögum síðar var hún öll og tvær dætur þeirra móðurlausar. Styrktartónleikar haldnir á sunnudaginn. �??�?g er sjómaður en hef verið frá vinnu utan heimilis síðan í febrúar. Dæturnar hafa þurft á […]
Hætt við tónleika í kvöld

Kæru Eyjamenn Vegna mjög dræmrar forsölu hafa Margrét Eir og Páll Rósinkrans ákveðið, í samráði við eigendur Háaloftsins, að fresta tónleikunum sem fyrirhugaðir voru í kvöld, föstudagskvöld, á Háaloftinu, fram á næsta ár. Nánari dagsetning verður gefin út síðar. �?að var mikil tilhlökkun í hópnum að koma til Eyja og spila fyrir Eyjafólk og því […]
Svona lítur gríska ferjan út í dag

�??Við vorum nokkrir Eyjamenn á ferðalagi í Grikklandi um daginn og datt í hug á að kíkja á ferjuna Achaeos sem siglir á milli grísku Eyjanna. �?að var niðurstaða okkar að hún komi vel til greina fyrir Vestmannaeyjar. Tekur mun fleiri bíla og farþega en Herjólfur og komi í ljós hún að henti til siglinga […]
ÁTVR endurvekur bjórkvöldin

Átthagafélag Eyjamanna á höfuðborgarsvæðinu, ÁTVR í samvinnu við veitingahúsið SPOT í Kópavogi ætla að standa fyrir bjórkvöldi líkt þeim sem haldin voru hér á árum áður föstudagskvöldið 14. nóvember. Fólk er hvatt til að koma með hljóðfæri með sér og skemmta sér og nærstöddum að hætti Eyjamanna. �?keypis er inn og er fólk einnig hvatt […]
Surtseyjarsýningin opnuð í Eldheimum í dag

Sýning um Surtsey verður loks opnuð í Eldheimum í dag, föstudag, 14. nóvember en klukkan 14:00 mun Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindarráðhera, opna sýninguna. Eldheimar hafa til þessa eingöngu kynnt sögu eldsumbrotanna á Heimaey 1973 en til stóð að sýningin um Surtseyjargosið 1963 yrði einnig í húsinu. Ekki tókst að koma sýningunni upp fyrir […]