Kæru Eyjamenn
Vegna mjög dræmrar forsölu hafa Margrét Eir og Páll Rósinkrans ákveðið, í samráði við eigendur Háaloftsins, að fresta tónleikunum sem fyrirhugaðir voru í kvöld, föstudagskvöld, á Háaloftinu, fram á næsta ár. Nánari dagsetning verður gefin út síðar.
�?að var mikil tilhlökkun í hópnum að koma til Eyja og spila fyrir Eyjafólk og því eru það þeim mikil vonbrigði að þurfa að fresta tónleikunum.
Við vonum svo sannarlega að við fáum að sjá og heyra þessa frábæru listamenn spila og syngja á Háaloftinu fyrr en seinna og bendum því áhugasömum á að skella sér á miða í forsölu þegar þar að kemur og senda þannig skýr skílaboð til þeirra ;D).
Frekari upplýsingar gefur Bjarni �?lafur í síma 896-6818, eða á Facebook.
Háaloftið í Eyjum.