Myndband: Afhending Fréttapýramídanna

Í stuttri samantekt frá afhendingu Fréttapýramídanna sem fór fram í Kiwanishúsinu í dag má meðal annars sjá hversu hrærð Sjöfn Benónýsdóttir varð þegar tilkynnt var að hún og eiginmaður hennar, Gísli Sigmarsson, væru Eyjamenn ársins. Sönghópurinn Blítt og létt hlaut Fréttapýramídann fyrir störf að menningarmálum. Fréttapýramídann fyrir störf að íþróttum hlaut Arnar Pétursson, fyrrverandi þjálfari […]
Lítið unnið við dýpkun í desember

Ekki hefur verið reynt að halda nægu dýpi í Landeyjahöfn fyrir Herjólf undanfarnar vikur og því var minnsta dýpi hafnarinnar minna en nýr Herjólfur hefði ráðið við. �?etta segir Sigurður Áss Grétarsson forstöðumaður siglingasviðs Vegagerðarinnar í samtali við R�?V. Fram kom í hádegisfréttum að dýpi Landeyjahafnar hafi aðeins mælst 1,9 metrar fyrir 10 dögum, en […]
Sjöfn og Gísli Eyjamenn ársins

Í dag voru Fréttapýramídarnir afhentir og var þetta í 24. sinn sem þær viðurkenningar eru afhentar. Athöfnin fór fram í Kiwanishúsinu að viðstöddum fjölda gesta. Fréttapýramída fyrir einstaka umfjöllun um landsbyggðina í þáttum sínum fékk Kristján Már Unnarsson á Stöð 2. Afhendingin fór fram í höfuðstöðvum Stöðvar 2 þar sem Páll Magnússon og �?orsteinn Gunnarsson […]
Olía hreinsuð af Nausthamarsbryggjunni

Nausthamarsbryggja var þrifin að norðanverðu í dag eftir óhapp sem varð við dælingu úrgangsolíu úr Sigurði VE síðastliðið föstudagskvöld. Gestur Guðjónsson, öryggis- og umhverfisfulltrúi Olíudreifingar, kom til Eyja til að ræða við starfsmenn Vestmannaeyjahafnar um málið og skoða aðstæður. Gestur segir í samtali við Eyjafréttir að eitthvað af olíu hafi lekið í höfnina, óljóst sé […]
Kristján Már verðlaunaður fyrir landsbyggðarfréttir

Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, hlaut Fréttapýramídann fyrir árið 2014 fyrir fréttir sínar af landbyggðinni. �?tsendarar Eyjafrétta, Páll Magnússon og �?orsteinn Gunnarsson, afhentu Kristjáni pýramídann í myndveri fréttastofu Stöðvar 2. Árleg afhending Fréttapýramída fór fram í Vestmannaeyjum í dag en þetta er í fyrsta sinn sem veitt eru verðlaun fyrir fréttaumfjöllun af landsbyggðinni. Fleiri […]
�??�?etta er dálítið dramatíserað�??

�??�?etta er dálítið dramatíserað en það er mjög grunnt þarna,�?? segir Sigurður Áss Grétarsson, forstöðumaður hafnasviðs Vegagerðarinnar, í samtali við mbl.is. Tilefnið er frétt Eyjafrétta í morgun um að svo grunnt sé í Landeyjahöfn um þessar mundir að engar ferjur gætu komist þar inn og þar með talið fyrirhugaður nýr Herjólfur sem rætt væri um […]
Bjartsýnir á að loðnuveiði hefjist í kvöld

Sigurður VE og Heimaey VE héldu um helgina til loðnuveiða norður og austur af landinu. �?egar Eyjafréttir náðu tali af �?orbirni Viglundssyni á Sigurði VE í gær var skipið statt um 100 sjómílur norður af Langanesi. Heimaey hefur haldið sig úti við norðaustanvert landið. �?orbjörn segir nú að Sigurður sé staddur 50 sjómílur norður af […]
Ætlarðu ekkert að fara að hleypa uppá þig!

Nú er ég búin að vera tengdamömmulaus í eitt ár. Það voru ekki liðnir nema örfáir mánðuðir þegar ég heyrði afa minn ræða við dóttur mína um mikilvægi þess að ég fyndi mér öryggi í lífinu. Mamma hennar þyrfti bara að eignast góðan mann! Ég benti bæði dóttur minni og afa á það að hingað […]
Landeyjahöfn of grunn fyrir nýjan Herjólf

Herjólfur hefur siglt til �?orlákshafnar undanfarið þar sem dýpi hefur ekki verið nægjanlegt í Landeyjahöfn. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er beðið eftir tækifæri til að hefja dýpkun en veður hefur verið rysjótt og sjólag erfitt við höfnina. Síðast var dýpi mælt við Landeyjahöfn 27. desember síðastliðinn. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta mældist mesta dýpi á milli hausa […]