Bjartsýnir á að loðnuveiði hefjist í kvöld
6. janúar, 2015
Sigurður VE og Heimaey VE héldu um helgina til loðnuveiða norður og austur af landinu. �?egar Eyjafréttir náðu tali af �?orbirni Viglundssyni á Sigurði VE í gær var skipið statt um 100 sjómílur norður af Langanesi. Heimaey hefur haldið sig úti við norðaustanvert landið.
�?orbjörn segir nú að Sigurður sé staddur 50 sjómílur norður af Melrakkasléttu. �??Við höfum séð svoldið af loðnu en við erum vestur af hólfinu sem við megum nota trollið. �?að verður tekin ákvörðun í dag hjá ráðuneytinu hvort hólfið verði stækkað til vesturs og ef svo verður ættum við að verða byrjaðir að veiða í kvöld. Við erum þokkalega bjartsýnir að hólfið verði stækkað,�?? segir �?orbjörn.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst