Grétar �?ór Eyþórsson Íþróttamaður Vestmannaeyja árið 2014

Viðurkenningarhátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja fór fram í kvöld. �?ar voru veittar viðurkenningar fyrir árangur ársins 2014, sem var óvenju glæsilegur. Fjórir flokkar ÍBV íþróttafélags urðu Íslandsmeistarar og tveir flokkar urðu bikarmeistarar. 20 leikmenn ÍBV íþróttafélags léku með landsliðum Íslands á árinu. Íþróttafólk æskunnar árið 2014 voru valin Dagur Arnarsson handboltamaður og Sabrína Lind Adolfsdóttir knattspyrnukona. �?að […]
Sigur á ÍR

Eyjastelpur tóku á móti ÍR í dag í Olísdeild kvenna. ÍBV byrjaði leikinn betur og komst í 4-0 á upphafsmínútum leiksins. Stelpurnar héldu þessu forskoti fyrstu tuttugu mínúturnar en þá fór að skilja meira á milli liðanna og var staðan í hálfleik 19-11 fyrir ÍBV. Í síðari hálfleik héldu eyjastelpur forskotinu nokkuð vel og var […]
Grýlukerti af stærri gerðinni undir Bólnefi

�?eir eru nokkrir sem ganga á Heimaklett sér til heilsubótar og til að hressa upp á sálartötrið. Sumir næstum daglega, aðrir nokkrum sinnum í viku og enn aðrir þegar löngunin kallar. �?að sér vítt yfir af Heimakletti en í Klettinum sjálfum eru margt að sjá eins og þessar myndir bera með. Feðginin Halla og Svavar […]
Taktu sjálfa/n þig ekki svona alvarlega!

Það er nú ekki að ástæðulausu sem ég hætti að drekka, og það tók mig ekki langan tíma að átta mig á því að það væri of þægileg lausn á öllu í mínu lífi að fá mér í glas og skála fyrir lífinu. Ég fann fyrir auknu sjálfstrausti og meiri gleði en hversdagslega og ég […]
Betra er kál í koti en krás á herrasloti – um opinber störf

Miðað við þá umfjöllun sem verið hefur um flutning Fiskistofu norður á Akureyri mætti halda að í fyrsta skipti væri ríkið nú að flytja störf á milli atvinnusvæða. Svo er ekki. Í á annan áratug hefur ríkið markvisst flutt störf frá Vestmannaeyjum (og víðar af landsbyggðunum) inn á atvinnusvæði höfuðborgarinnar sem í dag nær frá […]
ÍR í heimsókn

Í dag taka stelpurnar í meistaraflokki kvenna á móti ÍR klukkan 17:30. Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir ÍBV ef þær ætla að halda sér við topp deildarinnar. Á morgun leika svo stelpurnar aftur gegn ÍR en þá í 8-liða úrslitum Coca cola bikarsins klukkan 16:00, þar er til mikils að vinna en sigurvegari þess tryggir […]
Dýpi mælt og aðstæður kannaðar í dag

Ekki hefur verið siglt í Landeyjahöfn frá því í lok nóvember, bæði vegna veðurs og ölduhæðar og vegna lítils dýpis í og við höfnina. Kannað verður í dag hvort hægt verður að dæla. Fyrir stundu var ölduhæð 1 meter en það ræðst af dýpi í hafnamynninu hvort dæluskipið Dísa getur athafnað sig eða ekki. Dísa […]
Samgöngum á sjó verði tafarlaust komið í viðunandi ástand

Bæjarráð ítrekaði á fundi sínum á þriðjudaginn kröfu um að samgöngum á sjó við Vestmannaeyjar verði tafarlaust komið í viðunandi ástand. Skaði samfélagsins í Vestmannaeyjum vegna samgönguvanda á seinustu árum sé með öllu óviðunandi. Krafa bæjarráðs er sú að án tafar verði Eyjamönnum tryggðar öruggar samgöngur allt árið um þjóðveginn sem liggur um Landeyjahöfn. Siglingar […]
Gísli Matthías Auðnsson opnar Mat og drykk

Veitingastaðurinn Matur og drykkur opnar í höfðuborginni um helgina. Nánar tiltekið í Alliance húsinu úti á granda. En þar er á ferðinni matreiðslumeistarinn og Eyjamaðurinn Gísli Matthías Auðunsson sem á einnig og rekur Slippinn hér í Eyjum. Gísli Matthías segir á vefsíðunni Nutiminn.is að hugmyndin sé að hefja íslenska matarhefð til vegs og virðingar, kveikja […]