Að sunnan hefst á N4 í kvöld

Nýr sunnlenskur sjónvarpsþáttur �??Að sunnan�?? hefur göngu sína á N4 í kvöld klukkan 18.30. Fjölmiðlafólkið Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson Eyjamaður framleiða þættina sem eru endurteknir á klukkustundarfresti fram á morgundaginn. Einnig verður hægt að sjá þáttinn á heimasíðu N4. Í fyrsta þættinum verður meðal annars rætt við Axel Sæland, blómabónda í Reykholti, sem segir […]

Aldrei meiri sandur í höfninni

Bæjarráð ítrekaði á fundi sínum þá kröfu sína að samgöngum á sjó við Vestmannaeyjar verði tafarlaust komið í viðunandi ástand. Skaði samfélagsins í Vestmannaeyjum vegna samgönguvanda á seinustu árum sé með öllu óviðunandi. Krafa bæjarráðs er sú að án tafar verði Eyjamönnum tryggðar öruggar samgöngur allt árið um þjóðveginn sem liggur um Landeyjahöfn. Bæjarráð segir […]

Eyjafjör í Hörpu og Spot á laugardaginn

�?að verður sannkallað Eyjaævintýri á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Hefst hún á tónleikum í Hörpunni, Lífið er yndislegt �?? �?g veit þú kemur í kvöld – á laugardagskvöldið sem Bjarni �?lafur Guðmundsson, tónleikahaldari stendur fyrir. �?að er nánast uppselt en eins og í fyrra geta þeir hörðustu haldið áfram og brugðið sér á Spot í Kópavogi. […]

Falleg mynd af fallegum fugli

Glöggur fuglaáhugamaður, Gígja �?skarsdóttir, sendi okkur þessa fallegu mynd sem tekin var nærri Eldheimum. Samkvæmt upplýsingum frá Erpi Snæ hjá Náttúrstofu Suðurlands mun þetta vera smyrill. Sú fuglategund hefur ekki vetursetu á Íslandi en undanfarin ár hefur meira orðið vart við Smyrla hérlendis þar sem meira sé orðið um spörfugla á veturna sem honum henti […]

Harmar aðför gegn landsbyggðinni

Fyrir bæjarráði í síðustu viku lágu fyrir upplýsingar um lokun vinnumálastofnunar á útibúi í Vestmannaeyjum og tilheyrandi skerðingu á þjónustu. Í kjölfar þess verður lagt niður stöðugildi starfsmanns og þjónustan flutt inn á atvinnusvæði borgarinnar. Bæjarráð harmar þá aðför gegn landsbyggðinni sem ríkisvaldið stendur fyrir á forsendum flutnings opinberra starfa. �??�?rátt fyrir að óvíða séu […]

Tæplega 15 prósent uppsjávaraflans landað í Eyjum

Á vef Fiskistofu kemur fram að mestum uppsjávarafla var landað í Neskaupstað á síðasta ári eða 179.827 tonn. Næst mestum uppsjávarafla var hinsvegar landað í Vestmannaeyjum, 106.154 tonn. Heildartonnafjöldi uppsjávafla sem landað var í íslenskum höfnum var á árinu 2014, 723 þúsund tonn, sem er umtalsverður samdráttur frá árinu áður, en þá komu 924 þúsund […]

Á útleið!

Hvíslað er um það núna að þegar ljóst var að Jórunn væri að flytja frá Vestmannaeyjum og þar af leiðandi á útleið úr bæjarstjórn, væri sterkur leikur hjá henni að standa uppúr stól bæjarfulltrúa og eftirláta hann til næsta fulltrúa E listans. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.