Eyjafjör í Hörpu og Spot á laugardaginn
21. janúar, 2015
�?að verður sannkallað Eyjaævintýri á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Hefst hún á tónleikum í Hörpunni, Lífið er yndislegt �?? �?g veit þú kemur í kvöld – á laugardagskvöldið sem Bjarni �?lafur Guðmundsson, tónleikahaldari stendur fyrir. �?að er nánast uppselt en eins og í fyrra geta þeir hörðustu haldið áfram og brugðið sér á Spot í Kópavogi.
�??�?að sem um er að vera hjá okkur á SPOT er að dagskráin hefst að loknum tónleikum í Hörpu og að venju munum við bjóða upp á �??reykvíska” bekkjabíla frá Hörpu á SPOT. Fram koma Dans á Rósum, Bjartmar Guðlaugsson og Logar,�?? sagði �?lafur Guðlaugsson, skemmtanastjóri og Logamaður.
�??�?að verður dansað fram á morgun, rétt eins og í fyrra og það sem ég þyrfti kannski helst að koma að núna er að forsalan er í fullum gangi á SPOT og á Hárstofu Viktors. Miði keyptur í forsölu gildir sem far frá Hörpu á SPOT.
Annars er þetta allt í bullandi samvinnu hjá okkur Dadda og það eru fáir miðar orðnir eftir í Hörpu,�?? sagði �?lafur sem hlakkar til.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst