Landeyjahöfn eða sandeyjahöfn

Landeyjahöfn er enn einu sinni komin í fréttirnar og enn og aftur fyrir það að höfnin sé full af sandi. Þegar maður skoðar myndina inni á eyjafréttum, sem fylgir fréttinni, þá sést vel að það er hægt að ganga þurrum fótum um hluta af höfninni og það rifjaðist upp fyrir mér, svona til gamans, sumar af yfirlýsingum […]
Gunnar Magnússon hættir með ÍBV

Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV mun láta af störfum eftir tímabilið en hann hefur sagt starfi sínu lausu hjá félaginu vegna fjölskylduástæðna. Gunnar sem er á sínu öðru ári hjá félaginu hefur vegnað vel með ÍBV en liðið er í dag handhafi beggja stóru titlanna sem í boði eru. Tíðindin verða því að teljast mjög óvænt. […]
Eyjapeyjar með Grindavík.net

Grindavik.net er nýr frétta og mannlífsmiðill í Grindavík. Markmið síðunnar er að flytja fréttir og fréttatengt efni úr bæjarfélaginu. Forsvarsmenn síðunnar eru Eyjamennirnir, Viktor Scheving Ingvarsson og Páll �?orbjörnsson. Síðan er ætluð að upplýsa og bæta mannlíf í Grindavík. Enginn frjáls og óháður miðill hefur verið starfræktur í Grindavík í áraraðir og mun grindavik.net mæta […]
Silja Elsabet syngur á föstudaginn langa

Silja Elsabet Brynjarsdóttir syngur einsöng í guðsþjónustunni föstudaginn langa við undirleik Kitty Kovács. Flytur hún aríu úr Matteusarpassíunni eftir J.S. Bach. Í guðsþjónustunni, sem hefst kl. 11 flytur Kór Landakirkju kórverk, m.a. Requium eftir Faure. Félagar úr Leikfélagi Vestmannaeyja lesa úr píslasögunni. Sr. Guðmundur �?rn Jónsson þjónar fyrir altari og leiðir guðsþjónustuna. (meira…)
Ungar stúlkur gera samning við ÍBV knattspyrnu kvenna

Í gær skrifuðu 9 ungar stúlkur undir leikmannasamning við ÍBV. �?etta eru stúlkur úr árgöngum 1996-1999. �?etta eru mikil gleðitíðindi fyrir félagið sem er nú á leið í æfinga og keppnisferð til Spánar. Í ferðina fara 28 leikmenn ásamt 5 manna þjálfara og fararstjórn. Í ferðinni leikur meistaraflokkur einn æfingaleik ásamt því að æfa stíft […]
Kenneth Máni á Háaloftinu 22. apríl

Hin bráðskemmtilegi karakter úr þáttunum Fangavaktin, Kenneth Máni mætir á Háaloftið miðvikudaginn 22. apríl næstkomandi. Forsala aðgöngumiða hefst í Tvistinum í dag kl. 14.00 og er takmarkaður sætafjöldi í boði. Kenneth Máni stærsti smáglæpamaður landsins, hefur stolið senunni í Borgarleikhúsinu að undanförnu. �?etta er ekki fræðandi en mjög fyndið skemmtikvöld sem enginn ætti að láta […]
Tvisvar fengið heilahristing og tímabilið líklega búið

�??Heilsan hefur oft verið betri,�?? segir fyrirliði ÍBV, Magnús Stefánsson, en lukkan hefur ekki beint leikið við hann í vetur. Hann fékk heilahristing fyrr í vetur og svo lenti hann líka í árekstri í Vestmannaeyjum og hefur vart verið góður síðan. �?ttast er að Magnús sé kviðslitinn en hann ætti að fá það staðfest í […]
Arion banki leitar að húsnæði í Eyjum

�?að eru fleiri en Eyjamenn sem eru ósáttir við framgöngu Fjármálaeftirlitsins í málum Sparisjóðs Vestmannaeyja. Finnst, eins og Eyjamönnum að fresturinn hafi verið of stuttur til að koma að endurfjármögnun sjóðsins eða gera raunhæft kauptilboð í hann. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er ekki mikil ánægja hjá stjórnendum Arion banka sem gerði tilboð um að kaupa Sparisjóðinn. […]