Tvisvar fengið heilahristing og tímabilið líklega búið
1. apríl, 2015
�??Heilsan hefur oft verið betri,�?? segir fyrirliði ÍBV, Magnús Stefánsson, en lukkan hefur ekki beint leikið við hann í vetur.
Hann fékk heilahristing fyrr í vetur og svo lenti hann líka í árekstri í Vestmannaeyjum og hefur vart verið góður síðan.
�?ttast er að Magnús sé kviðslitinn en hann ætti að fá það staðfest í dag. Fari svo þá er tímabilið hjá honum fokið út um gluggann og hann missir af úrslitakeppninni.
�??�?g er talsvert kvalinn og á erfitt með gang. �?eir segja að einkenni bendi til þess að ég sé kviðslitinn,�?? segir Magnús en hann yrði þá annar leikmaður ÍBV sem kviðslitnar í vetur. Sindri Haraldsson er einnig kviðslitinn.
�??�?etta var nokkuð harkalegt bílslys sem ég lenti í og einn læknir hefur tengt það við meiðslin mín í dag. �?g var farþegi í bíl og við fengum annan bíl inn í hliðina. �?etta var algert óhapp.�??
Magnús var þá á leiðinni upp á flugvöll í Eyjum að fljúga með liðinu í leik. Hann fór með liðinu þrátt fyrir slysið en þegar hann byrjaði að hita upp fór hann að svima og þá var hann settur í hvíld. Engin áhætta tekin.
�??�?g hef verið frekar slæmur eftir slysið enda fékk ég talsvert höfuðhögg. �?etta er mjög svekkjandi en liðið má ekki við neinum skakkaföllum. �?g prófaði að spila einn leik en var með verki,�?? segir Magnús, en talið er að hann hafi fengið heilahristing í slysinu.
�??�?að er þá í annað sinn því ég fékk líka höfuðhögg og heilahristing fyrr í vetur. �?að var fyrir pásuna í deildinni og ég fékk því tíma til að jafna mig.�??
Magnús er ekkert allt of bjartsýnn á að spila meira í vetur. �??�?g get ekki hreyft mig nokkurn skapaðan hlut núna. Ef ég er kviðslitinn þá er þetta líklega búið. �?etta er búið að vera erfitt tímabil með meiðslin en mér tókst þó samt að vinna bikarinn með ÍBV sem var ágætt. Við viljum samt meira þó svo það hafi verið á brattann að sækja í síðustu leikjum.�??

Vísir.is greindi frá

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst