Gunnar Magnússon hættir með ÍBV
1. apríl, 2015
Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV mun láta af störfum eftir tímabilið en hann hefur sagt starfi sínu lausu hjá félaginu vegna fjölskylduástæðna. Gunnar sem er á sínu öðru ári hjá félaginu hefur vegnað vel með ÍBV en liðið er í dag handhafi beggja stóru titlanna sem í boði eru. Tíðindin verða því að teljast mjög óvænt.
Von er á fréttatilkynningu um málið frá ÍBV í dag eða á morgun.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst