Stórsigur ÍBV á Létti

ÍBV og Léttir áttust við í dag í 32-liða úrslitum í Borgunarbikar karla en ÍBV vann stórsigur 6-0. ÍBV hóf leikinn af krafti og var með boltann nánast allan hálfleikinn. Leikurinn fór alfarið fram á vallarhelmingi Léttis, en fyrsta færi Léttis kom undir lok fyrri hálfleiks en en það var hættulaust en Abel hafði lítið […]

Leiðinlegt að hafa pabba á sjó

Í nýjasta tölublaði Eyjafrétta er rætt við börn sjómanna. �?au leiðinlegu mistök urðu í Eyjafréttum að Sara Sindradóttir var sögð vera á leikskólanum Kirkjugerði en hún er orðin ung dama í þriðja bekk. Hér birtist viðtalið við hana leiðrétt. Sara Sindradóttir er dóttir Sindra �?órs Grétarssonar, háseta á Huginn og Sæfinnu Ásbjörnsdóttur, grunnskólakennara. Sara á […]

Mótmæla styttum opnunartíma leikskólanna í Vestmannaeyjum

Á Facebook er undirskriftarsöfnun þar sem styttingu á opnun leikskólanna í Eyjum er mótmælt. Að undirskriftasöfnuninni standa ungar mæður í Eyjum sem telja þetta afturför. Yfirskriftin er: Við undirrituð mótmælum styttum opnunartíma leikskólanna hér í Vestmannaeyjum, þar sem fyrirhugað er að strax næst haust muni leikskólar loka kl. 16:15 í stað 17:00 eins og verið […]

Orlofsnefnd húsmæðra fékk nei hjá bænum – Fóru samt

Orlofsnefnd húsmæðra í Vestmannaeyjum hafði ekki erindi sem erfiði þegar hún leitaði eftir því að bærinn styrkti orlofsferð húsmæðra þetta árið. Nefndi benti á lög máli sínu til stuðnings þar sem segir sveitarfélögum sé skylt að styrkja húsmæður sem vilja taka sér orlof. Ekki er gert ráð fyrir fjármagni til húsmæðraorlofs í fjárhagsáætlun 2015. Konurnar […]

Frábært veður í dag

Veðrið er búið að vera einstakt í dag og gott að vinna úti núna. �?essar myndir eru stemningsmyndir eins og best verður á kosið en �?skar Pétur Friðriksson fór í smá göngutúr í morgun og tók þær. Færeyingarnir eru á leið til Reykjavíkur til að vera viðstaddir hátíð hafsins. �?eir lögðu af stað frá �?órshöfn […]

Er til fallegur hósti?

�?egar fólk kemur til mín og segist vera með ljótan hósta velti ég því fyrir mér hvort til sé fallegur hósti. Í fljótu bragði held ég að hann sé ekki til nema þá eftir gott hláturskast. Sumir eiga það til að hósta gífurlega í bland við fallegan hlátur. Yfirleitt tengist hósti einhverjum veikindum og er […]

Sjómannadagurinn 2015 – Gefið á bátinn hjá sjómönnum í vetur

�?að hefur heldur betur gefið á bátinn hjá sjómönnum í vetur, en hjá sumum kannski svolítið meira heldur en hjá öðrum, en það vakti töluverða athygli hérna í Eyjum t.d. í febrúar að þegar landlega var í suðlægum áttum og 10-12 metra ölduhæð sunnan við Eyjar og allur Eyjaflotinn í landi, þá voru að koma […]

Víkingur í vandræðum í Klettshelli

Báturinn Víkingur, frá Viking Tours í Vestmannaeyjum, komst í hann krappan Kletthelli síðastliðinn laugardag. Báturinn rakst utan í hellisvegginn og greip um sig nokkur ótti hjá ferðamönnum um borð Ferðamaður setti myndband af atvikinu á YouTube sem sjá má hér að ofan. Sigmundur Gísli Einarsson, skipstjóri, segir skemmdir hafa verið lítils háttar. �??�?að komu sviptivindar […]

Bessevisserar landsins, athugið!

Þvílíkir gargandi snillingar sem þessir Akureyringar eru! Eftir þetta hef ég myndað mér margar slíkar skynsemistefnur, í trúarmálum, varðandi uppeldisaðferðir og lífsskoðanir mínar um sálarlíf, hausarusl og tilfinningadrasl. Ég hef sterkar skoðanir á ýmsu, eins og á yfirstandandi verkfalli heilbrigðisstarfsfólks og lögleiðingu fíkniefna en hins vegar skortir mig stundum löngun til að hafa skoðun á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.