Mótmæla styttum opnunartíma leikskólanna í Vestmannaeyjum
3. júní, 2015
Á Facebook er undirskriftarsöfnun þar sem styttingu á opnun leikskólanna í Eyjum er mótmælt. Að undirskriftasöfnuninni standa ungar mæður í Eyjum sem telja þetta afturför. Yfirskriftin er:
Við undirrituð mótmælum styttum opnunartíma leikskólanna hér í Vestmannaeyjum, þar sem fyrirhugað er að strax næst haust muni leikskólar loka kl. 16:15 í stað 17:00 eins og verið hefur. Ljóst er að eins og staðan er í dag eru all nokkrar fjölskyldur sem lenda í vandræðum vegna þessa þar sem það eru börn með tíma á leikskólunum lengur en til kl. 16:15.
Slóðin er: http://www.petitions24.com/motmalum_styttum_opnunartima_leikskolanna_i_vestmannaeyjum
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst