Ráðningar yfirmanna á ný uppsjávarskip Vinnslustöðvarinnar

Eins og áður hefur verið greint frá hefur Vinnslustöðin hf. nýlega fest kaup á uppsjávarskipunum Ingunni AK og Faxa RE. Ákveðið hefur verið að Ingunn fái nafnið Ísleifur VE og Faxi verður Kap VE. Vinnslustöðin hefur nú gengið frá ráðningu yfirmanna á skipin en um er að ræða menn með áratuga reynslu af sjó og […]

Kvenréttindadeginum fagnað

Í dag eru 100 ár síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi. Stórgóð mæting var í jafnréttisgönguna þar sem hjúkrunarfræðingar leiddu gönguna ásamt Jóhönnu Ýr Jónsdóttur sem stiklaði á stóru í sögu jafnréttis baráttu kvenna í tímaröð á leiðinni í Sagnheima og þannig gekk gangan jafnréttissögu kvenna á Íslandi jafnt og í Vestmannaeyjum. Jóhanna Ýr talaði […]

Huginn VE fann markríl djúpt suður af Eyjum

�??Við erum búnir að fá ágætt og erum í vinnslu. �?etta er eins og alltaf – þarf bara aðeins að leita að honum,�?? segir Guðmundur Huginn Guðmundsson, skipstjóri á Huginn VE 55, sem fór til leitar á makríl að morgni fimmtudags. Guðmundur segir að það sé ekki mikið að sjá, makríllinn sé dreifður á töluverðu […]

Pétur Jóhann í kvöld

Hinn eini sanni Pétur Jóhann Sigfússon ætlar að skella sér til Eyja með sýninguna sína “Pétur Jóhann óheflaður” í kvöld, föstudaginn 19. júní. �?að er ekki á hverjum degi sem að þessi fáránlega fyndni og prýðisgóði piltur er með uppistand öllum opið og hvað þá í Eyjum. �?ví er um að gera að nýta þetta […]

ÍBV-Fylkir í 8-liða úrslitum

Nú rétt í þessu var dregið í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla. ÍBV dróst gegn Fylki og eiga leikirnir að fara fram á sunnudegi á Goslokahátíð og mánudeginum eftir samkvæmt heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Eyjafréttir hafa heimildir fyrir því að knattspyrnuráð ÍBV munu gera allt sem í þeir geta í að fá leikinn á sunnudeginum til að […]

Lífsgæðahönnun í 10 einföldum skrefum.

Þú ert nóg og ert akkúrat eins og þú átt að vera í dag. Aðstæður eru eins og þær eru en þú mátt sko alveg að stefna að því að hafa það betra. En það breytist bara ekki mikið hjá þér þegar þú hjakkar í þeirri þráhyggju að hlutirnir ættu að vera öðruvísi, að þetta […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.