Kvenréttindadeginum fagnað
19. júní, 2015
Í dag eru 100 ár síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi. Stórgóð mæting var í jafnréttisgönguna þar sem hjúkrunarfræðingar leiddu gönguna ásamt Jóhönnu Ýr Jónsdóttur sem stiklaði á stóru í sögu jafnréttis baráttu kvenna í tímaröð á leiðinni í Sagnheima og þannig gekk gangan jafnréttissögu kvenna á Íslandi jafnt og í Vestmannaeyjum.
Jóhanna Ýr talaði meðal annars um kvennfélagið Líkn sem var stofnað 14. febrúar 1909 í Vestmannaeyjum. Jóhanna Ýr sagði �?? Aðalhvatamaðurinn að stofnun Kvenfélagsins Líknar var læknirinn Halldór Gunnlaugsson. Hann fann að sterk þörf var fyrir samhug fólks og því fannst honum kjörið að stofna kvenfélag. Var félagið stofnsett þann 14. febrúar 1909. Forstöðukona félagsins var Jóhanna Árnadóttir. Halldór gaf félaginu nafn sem hann taldi að væri viðeigandi samkvæmt tilgangi þess sem var að líkna og hlynna að bágstöddum sjúklingum í Vestmannaeyjum svo og til þess að veita aðra þá aðstoð sem félagið sæi sér fært um að veita hverju sinni. Stofnendur félagsins voru 23 konur. Á stofnfundi félagsins afhenti Halldór konunum sparisjóðsbók með 200 króna inneign. Með því gátu konurnar hafist handa. Talið er að þetta hjálparstarf sé fyrsti vísirinn að heimahjúkrun í Vestmannaeyjum.�??
Gangan var hin mesta skemmtun og mjög fróðleg. Jóhanna Ýr sagði frá mörgum frumkvöðlum og hér grípum við niður í frásögn Jóhönnu Ýrar um nokkrar kjarnakonur.
�??Anna Svala var ein fyrsta konan sem var kokkur á síldarbát á fimmta áratug síðustu aldar. Hún þótti hamhleypa til verka og reytti um margra ára skeið lunda í Suðurgarði sem þótti afbragðs vara.�??
Einnig talar Árni Árnason símritari í bók um vasklegar konur í �?teyjum í bók sinni, eyjar og úteyjalíf en þar telur hann upp þær konur sem fóru kvenna fyrstar upp á Súlnasker en mun fyrst hafa farið Fanney Ármannsdóttir, , auk þeirra Ragnheiðar Jónsdóttur, og Esterar Karlsdóttir, sem fór upp í Geirfuglasker. �?essum stúlkum blöskraði ekki að klæðast karlabuxum og fara á �??lærvað�?? eða láta binda sig sem sannir fjallamenn. �?á talar hann um þær Helga Sigurðardóttir í Apótekinu og Nikólína Jónsdóttir Hásteinsvegi 4. er fóru í Kirkju í Suðurey. �?að var einnig hraustlega gert af kvenfólki, þar eð sú glæfraferð er ekki farin af öllum karlmönnum, sem hefir brostið kjark til slíkrar kirkjuferðar.�??
Eftir gönguna var fyrirlestur og opnun sýningar Gunnhildar Hrólfsdóttur rithöfunds og sagnfræðings ,,þær þráðinn spunnu�?� sem fjallar um Eyjakonur. Fyrirlesturinn var mjög áhugaverður en bók hennar sem ber sama nafn og sýningin verður tilbúin í byrjun júlí. Að fyrirlestri loknum var gestum boðið upp á hátíðarköku í tilefni dagsins.
Nánar verður fjallað um viðburði dagsins í næsta tölublaði Eyjafrétta. Meðfylgjandi myndir tók Halldór B. Halldórsson.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.