Samningi Sead Gacarnovic rift

Knattspyrnuráð karla ÍBV og Sead Gavranovic hafa komist að samkomulagi um riftun á samningi hans við félagið en leikmaðurinn kom frá danska félaginu Jammerbugt í upphafi tímabilsins. Knattspyrnuráð karla ÍBV óskar leikmanninum velfarnaðar í framtíðinni Gavranovic kom til ÍBV í upphafi tímabilsins og hefur aðeins leikið einn leik í deildinni þegar hann kom inn á […]
Breyttur opnunartími leikskólanna

Á fundi sem fræðsluráð hélt í gær var tekið fyrir bréf frá foreldrum barna vegna ákvörðunar Vestmannaeyjabæjar að stytta vistunartíma barna frá klukkan 17:00 í 16:15. Á fundinum var ákveðið að breyta þessum tíma aftur og er tímin nú til 16:30 til að koma til móts við þá foreldra sem þurfa lengri tíma en fræðsluráð […]
Fjölgun á Sæheimum

Í gær kom áhöfnin á Drangavík VE færandi hendi á Sæheima. Færðu þeir safninu fjölda dýra sem þeir söfnuðu í síðasta halinu. �?ar á meðal var gaddakrabbi, kolkrabbi, humar, öðuskel, hörpuskel, sundkrabbi o.fl. Dýrin voru öll mjög spræk og eru nú að kanna aðstæður í nýjum heimkynnum. �?að er frábært fyrir safnið að fá slíkar […]
Jonathan Glenn ekki með ÍBV í næstu leikjum

Jonathan Glenn, markahæsti leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, verður ekki með Eyjaliðinu í næstu leikjum því hann er að fara að keppa með landsliði sínu Trínidad og Tóbagó. �?etta kom fram í Pepsi-mörkunum í kvöld. Jonathan Glenn er kominn í gang eftir rólega byrjun en hann hefur skorað í fjórum af síðustu fimm leikjum ÍBV […]
Landeyjahöfn og goslok

Svolítið sérstakt að fylgjast með því hvernig umræðan um Landeyjahöfn lognast niður yfir sumarmánuðina, eða á meðan höfnin virkar. Reyndar er tíðin búin að vera hund leiðinleg og eitthvað um frátafir í sumar, en það sem er kannski verst fyrir ferðaþjónustuaðilana hér í Eyjum er að fólk ofan af landi er greinilega líka farið að fylgjast […]