Jafntefli í fyrsta leik

ÍBV mætti HK í fyrsta leik Ragnarsmótsins í dag. Leiknum lauk með jaftefli 25-25. Hrafnhildur �?sk Skúladóttir, þjálfari ÍBV sagði í samtali við vefsíðuna fimmeinn.is að hún væri nokkuð sátt með framistöðu liðsins en ekki er langt síðan að hópurinn varð full mannaður. Næsti leikur liðsins fer fram á föstudaginn klukkan 20:00 gegn deildar-, bikar-, […]
Bæjarstjórinn greiðir ferðakostnað til Bandaríkjanna úr eigin vasa

Fyrir bæjarráði lá erindi frá bæjarstjóra þar sem hann óskar heimildar til að koma fram fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar á ráðstefnu sem haldin verður í Utah dagana 9. til 12. Sept. til að minnast þess að í ár eru 160 ár frá því að fyrstu landnemarnir frá Vestmannaeyjum settust þar að. Í erindinu kemur fram að […]
�?akkir

Aðalstjórn ÍBV íþróttafélags vill þakka öllum þeim sjálfboðaliðum sem unnu við undirbúning og framkvæmd �?jóðhátíðarinnar fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins. Félagið gæti ekki staðið að þessari frábæru hátíð án ykkar hjálpar. Einnig vill aðalstjón félagsins koma á framfæri þökkum til �?jóðhátíðarnefndar fyrir þeirra stóra þátt í hátíðinni en undirbúiningur nefndarinnar og vinnan í kringum […]
Stelpurnar taka þátt í Ragnarsmótinu

Í dag hef Ragnarsmótið í handbolta en það hefur verið haldið á Selfossi í 26 ár. En núna í fyrsta sinn verður mót fyrir kvennalið og tekur lið ÍBV þátt í þeim merku kaflaskilum. 6 lið eru skráð til leiks sem keppa í tveimur riðlum, mótið hefst klukkan 18:00 í kvöld og er líklega eitt […]
Bæjarráð ítrekar beiðni um hluthafafund

Fyrir bæjarráði lá svar Landsbankans þar sem beiðni Vestmannaeyjabæjar um hluthafafund er hafnað. Áður hafði Vestmannaeyjabær óskað eftir slíkum fundi með það fyrir augum að ræða sérstaklega áform um byggingu nýrra höfuðstöðva á verðmætustu lóð í landinu og móta eigendastefnu þar að lútandi. Bæjarráð gerir alvarlegar athugasemdir við fyrirliggjandi bréf og bendir stjórnendum bankans á […]