�?akkir
2. september, 2015
Aðalstjórn ÍBV íþróttafélags vill þakka öllum þeim sjálfboðaliðum sem unnu við undirbúning og framkvæmd �?jóðhátíðarinnar fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins. Félagið gæti ekki staðið að þessari frábæru hátíð án ykkar hjálpar.
Einnig vill aðalstjón félagsins koma á framfæri þökkum til �?jóðhátíðarnefndar fyrir þeirra stóra þátt í hátíðinni en undirbúiningur nefndarinnar og vinnan í kringum hátíðina er mikil og tímafrek og tekur nær allt árið.
ÍBV íþróttafélag er lánsamt félag að eiga allt þetta góða fólk að og einnig alla þá sem koma og taka þátt í hátíðinni með okkur.
Fyrir hönd aðalstjórnar ÍBV íþróttafélags,
Íris Róbertsdóttir
formaður
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst