Stelpurnar taka þátt í Ragnarsmótinu
2. september, 2015
Í dag hef Ragnarsmótið í handbolta en það hefur verið haldið á Selfossi í 26 ár. En núna í fyrsta sinn verður mót fyrir kvennalið og tekur lið ÍBV þátt í þeim merku kaflaskilum.
6 lið eru skráð til leiks sem keppa í tveimur riðlum, mótið hefst klukkan 18:00 í kvöld og er líklega eitt sterkasta undirbúningsmót sem haldið hefur verið fyrir Meistaraflokk kvenna en mótið stendur yfir í 4 daga.
Riðill 1:
Selfoss
FH
Fram
Riðill 2:
Grótta
ÍBV
HK
Leikjaplan ÍBV:
Miðvikudagur 2.sept
kl 18:15 ÍBV vs HK
Föstudagur 4.sept
kl 20:00 Grótta vs ÍBV
Laugardagur 5.sept-úrslitaleikir
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst