Svekkjandi tap gegn Val

Valur tók á móti ÍBV í kvöld í 10.umferð Olís deildar karla þar sem heimamenn sigruðu leikinn með einu marki, 27-26. Leikurinn hófst af miklum krafti Valsmenn byrjuðu þó aðeins betur og komust í 4-2, ÍBV svaraði þá góðum kafla Valsmanna og skoruðu næstu þrjú mörk leiksins og náðu þar með eins marks forskoti sem […]

Dramatískur eins marks sigur á Fylki

Fylkir tók á móti ÍBV þegar sjöunda umferð Olís deildar kvenna fór fram. Eyjastelpur voru í miklu basli með baráttuglaðar Fylkisstelpur en ÍBV liðið átti ekki sinn besta dag þar sem lítið gekk upp í vörn og sókn. Fylkir skoraði fyrsta mark leiksins og hélt forustunni alveg þangað til fjórar mínútur voru eftir en þá […]

Heimsækja toppliðið í dag :: Leikurinn í beinni

Í dag klukkan 18:00 mætast ÍBV og Valur í Vodafonehöllinni en leikurinn átti fyrst að fara fram í gær. Valur og ÍBV mættust í fyrstu umferð vetrarins hér í Eyjum þar sem Valur náði í stigin tvö en Valur er í efsta sæti deildarinnar og hefur aðeins tapað einum leik í vetur en það var […]

Bæjarbúum boðið á Karnival

Í dag bjóða unglingar á landsmóti �?SK�? Eyjamönnum og börnum á fjörugt og skemmtilegt fjölskyldu-karnival í Höllinni frá kl.14.30-16.00. Á Karnivalinu verður hægt að kaupa nýbakaðar vöfflur, kaffi og meðlæti, sælgæti og fleira. Fyrir börnin bjóðum við upp á leikjabása, þrautir, andlitsmálun, armbandagerð og margt fleira. Dans og söngatriði frá unglingunum á sviðinu. Allur ágóði […]

Stelpurnar sækja Fylki heim

Í dag klukkan 13:30 mætast Fylkir og ÍBV í Árbænum þegar sjöunda umferð Olís deildar kvenna fer fram. Stelpurnar eru ósigraðar í deildinni á toppnum með fullt hús stiga ásamt Gróttu, en Eyjastelpur eru með betra markahlutfall. Fylkir er níunda sæti deildarinnar með fjögur stig. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.