Heimsækja toppliðið í dag :: Leikurinn í beinni
24. október, 2015
Í dag klukkan 18:00 mætast ÍBV og Valur í Vodafonehöllinni en leikurinn átti fyrst að fara fram í gær. Valur og ÍBV mættust í fyrstu umferð vetrarins hér í Eyjum þar sem Valur náði í stigin tvö en Valur er í efsta sæti deildarinnar og hefur aðeins tapað einum leik í vetur en það var gegn Haukum. ÍBV er sem stendur í fjórða sæti deildarinnar en þeir eiga inni leik vegna þátttöku í Evrópukeppninni um síðustu helgi.
Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á ValurTv en hér má nálgast heimasíðu ÍBV-TV þar sem hægt er að fara beint inn á útsendinguna með því að velja ValurTv.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst