Stelpurnar sækja Fylki heim
24. október, 2015
Í dag klukkan 13:30 mætast Fylkir og ÍBV í Árbænum þegar sjöunda umferð Olís deildar kvenna fer fram. Stelpurnar eru ósigraðar í deildinni á toppnum með fullt hús stiga ásamt Gróttu, en Eyjastelpur eru með betra markahlutfall. Fylkir er níunda sæti deildarinnar með fjögur stig.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst