Í dag klukkan 13:30 mætast Fylkir og ÍBV í Árbænum þegar sjöunda umferð Olís deildar kvenna fer fram. Stelpurnar eru ósigraðar í deildinni á toppnum með fullt hús stiga ásamt Gróttu, en Eyjastelpur eru með betra markahlutfall. Fylkir er níunda sæti deildarinnar með fjögur stig.