Breytingar á rekstri Féló

Rekstur Vestmannaeyjabæjar er ekki fasti heldur síbreytilegt þjónustunet sem ætlað er að mæta sem best þörfum Eyjamanna og gestum þeirra. Reksturinn snýst fyrst og fremst um að veita sem mesta þjónustu fyrir sem allra flesta. Kröfur íbúa eru síbreytilegar og því mikilvægt að starfsemin sé það líka. Eins og gefur að skilja þá veldur breyting […]
Lögreglan mætti með kranabíl til að fjarlægja stólpa og járn

Síðustu vikur hefur þrengst að Húsasmiðjunni sem stendur við Vesturveg ofan við Toppinn við Heiðarveg. �?ar var Bifreiðastöð Vestmannaeyja áður til húsa. �?ar er kominn nýr eigandi og hefur hann afmarkað svæði í kring sem m.a. nær yfir bílastæði Húsasmiðjunnar. Ekki eru allir á eitt sáttir með þessa ákvörðun sem bitnar illa á Húsasmiðjunni sem […]
Meistaraflokkur karla heldur Pub Quiz

Næstkomandi föstudagskvöld ætla leikmenn ÍBV meistaraflokks karla í knattspyrnu að halda Pub-Quiz fyrir stuðningsmenn og aðra bæjarbúa á Háaloftinu. �?etta verður spurningakeppni í bland við skemmtiatriði ásamt gítarstemmningu og lofa strákarnir ekta Vestmanneyskri gleði. Veglegir vinningar verða í boði fyrir sigurvegara Pub-Quizins og lukkuhjól verður á staðnum.Einnig hafa þeir látið útbúa sérmerktan ÍBV bjór sem […]
The Cavern Beatles á leið til Íslands

�?ann 9. Febrúar 1961 komu Bítlarnir fram í fyrsta sinn í Cavern Club í Liverpool, en alls komu þeir þar fram 292 sinnum á ferli sínum. Hljómsveitin The Cavern Beatles er að fullu styrkt og hefur sérstakt leyfi til að nota nafn Cavern Club. Hún er nú á leið til landsins, til að skemmta landanum […]
Ragga Gogga býður upp heilan Fjallgarð í þágu Hróksins

Ragnheiður Rut Georgsdóttir, betur þekkt sem Ragga Gogga, stendur nú fyrir uppboði á Facebook á nýjasta málverki sínu og mun ágóðinn renna til Skákfélagsins Hróksins. Ragga, sem haldið hefur 8 myndlistarsýningar, þekkir vel til starfsemi Hróksins sem teygir sig allt frá Barnaspítala Hringsins til Grænlands. Í færslu á Facebook segir Ragga að málverkið, sem ber […]