Guðmundur og Alexander Jarl halda framhaldsprófstónleika í Bústaðakirkju

Guðmundur Davíðsson og Alexander Jarl �?orsteinsson verða saman með framhaldsprófstónleika í Bústaðakirkju á morgun, þriðjudagskvöldið 31.maí. �?essir ungu og bráðefnilegu eyjapeyjar hafa fylgst að í gegnum námið, tóku grunnpróf sama dag og nú loks framhaldsprófið og fannst því vel við hæfi að sameina krafta sína á þessum tónleikum. Allir hvattir til þess að mæta. (meira…)

Ný Vinstri græn í Árnessýslu

Vinstri Græn í Árnessýslu er nýtt félag sem nær yfir alla sýsluna frá �?ingvöllum til �?jórsár. Félagið er stofnað á grunni þriggja félagsdeilda Vinstri Grænna í uppsveitum og Flóa, Vinstri Grænna í Árborg og Vinstri Grænna í Hveragerði og �?lfusi. Með sameiningunni verður félagið fimmta stærsta svæðisfélag Vinstri grænna. Stofnfundur félagsins var haldinn á Lambastöðum […]

Baráttan gegn krabbameinum ber árangur

Frá því að Krabbameinsfélag Íslands hóf að skrá öll krabbamein á Íslandi og fram undir árið 2010 var stöðug hækkun á nýgengi krabbameina þegar horft er á öll mein saman, þótt talsverðar breytingar í báðar áttir hafi verið á sumum meinum. Dæmi um slíkar breytingar eru hratt lækkandi tíðni magakrabbameins en hins vegar hækkandi tíðni […]

Sjómannadagurinn 2016

Sjómannadagshelgin fram undan og því rétt að fara yfir fiskveiðiárið að venju. �?etta er 29. fiskveiðiárið sem ég geri út hér í Eyjum og það lang, lang erfiðasta. Tíðin hefur reyndar verið mjög góð og nóg af fiski í sjónum, en eins og ég hef áður sagt í greinum um sjávarútvegsmálin, þá eru inngrip núverandi […]

Sjómannadagurinn 2016

Sjómannadagshelgin fram undan og því rétt að fara yfir fiskveiðiárið að venju. Þetta er 29. fiskveiðiárið sem ég geri út hér í Eyjum og það lang, lang erfiðasta. Tíðin hefur reyndar verið mjög góð og nóg af fiski í sjónum, en eins og ég hef áður sagt í greinum um sjávarútvegsmálin, þá eru inngrip núverandi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.