Guðmundur Davíðsson og Alexander Jarl �?orsteinsson verða saman með framhaldsprófstónleika í Bústaðakirkju á morgun, þriðjudagskvöldið 31.maí. �?essir ungu og bráðefnilegu eyjapeyjar hafa fylgst að í gegnum námið, tóku grunnpróf sama dag og nú loks framhaldsprófið og fannst því vel við hæfi að sameina krafta sína á þessum tónleikum. Allir hvattir til þess að mæta.