ÍBV á toppi Pepsi-deildar karla | Frábær sigur á KR-ingum

Eyjamenn unnu frábæran eins marks sigur á KR-ingum í dag 1-0 á Hásteinsvelli. Bjarni Gunnarsson skoraði sigurmarkið með fínu skoti eftir undirbúning Mikkel Maigaard. ÍBV var síst lakari aðilinn í leiknum og fengu þeir bestu færin, KR-ingar áttu erfitt uppdráttar en það má segja að leikskipulag Eyjamanna hafi gengið fullkomlega upp. Bæði lið áttu erfitt […]

Sjómannadagshelgin | Gríðaleg stemmning á Skonrokk í gær

�?að var margt um manninn í Höllinni í gær þegar strákarnir í Skonrokk rokkuðu til heiðurs sjómönnum og fjölskyldum. �?skar Pétur ljósmyndari Eyjafrétta var á staðnum og smellti nokkrum myndum sem lýsa fjörinu vel. (meira…)

KR-ingar í heimsókn í dag | Spilað kl. 16:00

Í dag fer fram leikur ÍBV og KR í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en hann hefst á Hásteinsvelli klukkan 16:00. �?að lið sem vinnur leikinn fer tímabundið á topp deildarinnar þar sem pakkinn við toppinn er þéttur. Við hvetjum alla til að mæta á völlinn og styðja strákana. (meira…)

Landsbankinn neitar að veita upplýsingar um verðmæti Sparisjóðs Vestmannaeyja

Fyrr í dag fór fram fyrirtaka í matsmáli Vestmannaeyjabæjar þar sem þess var krafist að dómkvaddir verði tveir hæfir, sérfróðir og óvilhallir matsmenn til að meta verðmæti stofnfjár Sparisjóðs Vestmannaeyja þegar sjóðurinn var á þvingaðan máta neyddur til samruna við Landsbanka Íslands. Til upprifjunar þá var þessu máli þannig háttað að lausafjárstaða var í raun […]

Lögreglan | Týndi bakpokinn

Stundum lendir lögreglan í verkefnum sem eru bara skemmtileg en geta verið krefjandi þar sem menn þurfa að sýna útsjónarsemi, þolinmæði, lipurð og hafa úthaldið í góðu lagi. Fimmtudaginn 2. júní s.l. kom Natalie Chaylt frá Canada á stöðina og bar sig illa. Hún sagði hafa farið upp á Heimaklett í góða veðrinu til að […]

Kemur fyrsti sigur KFS í dag? | �?róttur í heimsókn

KFS spilar við �?rótt frá Vogum í dag en leikurinn hefst klukkan 13:00 á Helgafellsvelli. Liðin hafa byrjað tímabilið á mjög ólíkan hátt en �?róttarar hafa unnið tvo af fyrstu þremur leikjunum. KFS er enn að leita að sínum fyrstu stigum en þeir eru í næst neðsta sæti 3. deildar. Leikur KFS hefur verið vaxandi […]

Sjómannadagshelgin | Dorgveiðimót, skemmtidagskrá og Vigtartorgi og skemmun í Höllinni

�?að verður mikið um dýrðir í dag líkt og síðustu ár. Dagurinn byrjar með Kvennahlaupi ÍSÍ klukkan 11.00 og dorveiðikeppni Sjóve og Jötuns hefst á sama tíma á Nausthamarsbryggju. Klukkan 12.00 mun Eyjaflotinn þeyta skipsflautum. Skemmtidagskrá hefst svo á Vigtartorgi klukkan 13.00 þar sem að séra �?rsúla Árnadóttir mun byrja á því að blessa daginn. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.