Landsbankinn neitar að veita upplýsingar um verðmæti Sparisjóðs Vestmannaeyja
4. júní, 2016
Fyrr í dag fór fram fyrirtaka í matsmáli Vestmannaeyjabæjar þar sem þess var krafist að dómkvaddir verði tveir hæfir, sérfróðir og óvilhallir matsmenn til að meta verðmæti stofnfjár Sparisjóðs Vestmannaeyja þegar sjóðurinn var á þvingaðan máta neyddur til samruna við Landsbanka Íslands.
Til upprifjunar þá var þessu máli þannig háttað að lausafjárstaða var í raun góð þegar sparisjóðurinn fékk 5 daga til að auka eigið fé. Sá skammi tímafrestur var verulega frábrugðinn og meira íþyngjandi en áður hafði verið gert hvað varðar til dæmis SPKef og Byr. �?etta reyndist verða banabiti Sparisjóðs Vestmannaeyja sem í framhaldi var yfirtekinn af Landsbankanum.
Kaupandi með langtum meiri upplýsingar um verðmæti en seljandi
Stofnfjárheigendur höfðu þar eftir nánast enga aðkomu að yfirtöku Landsbankans og hafa frá upphafi talið að óvissa sé um hvort verðmæti stofnfjár hafi verið rétt metið. Jafnvel var svo langt gengið að �??kaupandi�?? þessara eigna (Landsbankinn) reyndist hafa upplýsingar um verðmæti eignarinnar langt umfram það sem �??seljandinn�?? (stofnfjáreigendur) hafði. Til að finna út verðmætið hefur nú verið farið fram á hlutlaust verðmætamat á eignarhlutanum.
FME gerir ekki athugasemd við hlutlaust mat
Við fyrirtökuna bókaði Fjármálaeftirlitið að stofnunin legðist ekki gegn dómkvaðningu matsmanna. Landsbankinn neitar hinsvegar með öllu að láta slíkt mat fara fram. Okkur �??fyrri hönd stofnfjáreigenda- er því nauðugur sá kostur að leita til dómstóla. �?að er fráleitt að stofnfjáreigendur fái ekki hlutlausar upplýsingar um verðmæti þess eignahluta sem í raun var af þeim tekinn og ekki hægt annað en að láta reyna á kröfuna fyrir dómstólum. Landsbankinn verst þó við gólf og lagði í dag fram greinagerð þar sem gerð er sú krafa að beiðni okkar um dómkvaðningu verði hafnað.
Ríkið í öllum stólunum við borðið
Rétt er að taka fram að afstaða okkar hjá Vestmannaeyjabæ byggir á samtali og samstarfi við aðra eigendur að Sparisjóði Vestmannaeyja. Við teljum það með öllu óeðlilegt og ósanngjarnt að eignir fólks séu yfirteknar á þennan máta án þess að fyrir liggi svo mikið sem mat á eignarsafninu. �?að ligg­ur fyr­ir að ríkið fór með ferðina í spari­sjóðnum sem meiri­hluta­eig­andi og með þrjá stjórn­ar­menn af fimm. �?að ligg­ur líka fyr­ir að ríkið rek­ur Fjár­mála­eft­ir­litið, ríkið rek­ur Sam­keppnis­ef­it­ir­litið og ríkið rek­ur Banka­sýsl­una auk þess sem ríkið rek­ur Lands­bank­ann. Í ljósi þess að ríkið er alls staðar við borðið verður að teljast mjög mik­il­vægt að meðal­hófs sé gætt gagn­vart Vest­manna­eyja­bæ og öðrum eig­end­um,
Ekki eingöngu verður að telja líkur fyrir að meðalhóf hafi verið brotið heldur er höfuðið svo bitið af skömminni með því að neita eigendum um sanngjarnt mat á þeirri eign sem er af þeim tekinn.
Hafi slíkt fengið viðgengist í viðskiptum á Íslandi þá vona ég að sá tími sé liðinn. Á það munum við í öllu falli láta reyna.
(Að gefnu tilefni er rétt að skýrt komi fram að hvorki Vestmannaeyjabær né aðrir stofnfjáreigendur hafa horn í síðu útibúsins í Vestmannaeyjum, starfsmanna né annarra þátta í rekstri bankans. Málið snýst um sanngirni og að hagsmuna stofnfjáreigenda sé gætt.)
Elliði Vignisson birti þennan pistil á heimasíðu sinni.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 17 Tbl EF Min
17. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst