EM 2016 | Eyjapeyjarnir komnir heim

Eyjapeyjarnir Heimir Hallgrímsson, Einar Björn Árnason og Jóhannes �?lafsson fengu höfðinglegar móttökur í Eyjum dag þegar þeir komu heim eftir þriggja vikna dvöl í Frakklandi á meðan EM stóð. Margir Eyjamenn höfðu hvatt Elliða Vignisson bæjastjóra Vestamannaeyja og bæjarstjórnina til þess að vera með móttöku fyrir EM strákana okkar eins og sjá má hér að […]
Fjársvelt heilbrigðisstofnun

Ef rýnt er í nýjustu ársskýrslu HSU sem aðgengileg er á heimasíðu stofnunarinnar og er fyrir árið 2014 má sjá að það ár voru stöðugildi við stofnunina 273,1, en árið 2012 voru stöðugildin 286,3. Hafa ber í huga að þann 1. október 2014 gekk sameining stofnanna í gegn. Í þessari uppsagnarhrinu var samtals fækkað um […]
Stelpurnar í undanúrslit bikarsins eftir frábæran sigur

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna unnu í kvöld glæstan sigur á Selfossi í Borgunarbikar kvenna. Liðið er því komið í undanúrslit bikarsins ásamt �?ór/KA og síðan líklega Stjörnunni og Breiðablik. ÍBV sigraði Selfoss í kvöld með fimm marka mun þar sem staðan var 3-0 í hálfleik. Cloe Lacasse og Rebekah Bass áttu algjöran stórleik í […]