Skorið á sjö slöngubáta

Seinni partinn í dag var Lögreglan kölluð að smábátabryggjunni í Eyjum vegna sökkvandi slöngubáta. Þá var Björgunarfélagið einnig kallað til aðstoðar. Þar hefur verið á ferðinni aðili eða aðilar vopnaðir eggvopni og gengið um flotbryggjuna og skorið á slöngur báta sem og bönd eins báts. Fór svo að kalla þurfti til aðstoð kranabíls til að […]
Breytingar á stjórn og minni hagnaður

Aðalfundur Ísfélags Vestmannaeyja var haldinn á skrifstofu félagsins í dag mánudaginn 23. júlí. Þar kom meðal annars fram að rekstrartekjur félagsins hafa dregist saman milli ára. Árið 2017 voru þær 104 m.USD, samanborið við 109 milljónir árið áður. Hagnaður eftir skatta nam 4 m.USD en 21 m.USD árið 2016. Afli skipa Ísfélagsins var 105 þúsund […]
Sótt hefur verið um 65% af lóðunum

Sótt hefur verið um 65% af lóðunum sem er úthlutað fyrir hvítu tjöldin í Herjólfsdal, eða um 800 metrar. Dóra Björk Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri ÍBV sagði í samtali við Eyjafréttir að úthlutunin hafi gengið vel fyrir utan byrjunarörðuleika sem urðu í byrjun, „það var vegna samskiptaörðuleika við Borgun um greiðslufyrirkomulagið,“ sagði Dóra Björk. Á morgun er […]
FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi

„Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðarlag sem Vísir frumsýndi í dag. Lagið er gefið út af FM957 og sameina drengirnir í útvarpsþættinum FM95BLÖ krafta sína með stórsöngkonunni Jóhönnu Guðrúnu. Hér að ofan má sjá myndbandið […]
Melodic Objects í Höllinni á morgun þriðjudag

Hópur sem kallar sig “Melodic Objects” og bjóða upp á djögl + tónlist bíður til tónlistarveislu í Höllinni á morgun þriðjudaginn 24. júlí kl. 16.00. 6 djöglarar og einn tónlistarmaður vinna saman að tónlistarveislu fyrir augu og eyru. Sýning fer fram undir stjórn Jay Gilligan, sem er prófessor í djögli við Dance and Circus University í Stokkhólmi. Sýningin er gerð til heiðurs […]
Týndu saman rusl í Klettsvík

„Okkur fannst svo svakalega leiðinlegt að sjá víkinni alla í rusli svo við tókum okkur saman og gerðum fjölskyldustemningu í tiltekt og náttúruvernd.” sagði Laila Sæunn Pétursdóttir hjá Ribsafari. En þau ásamt hinu „fólkinu á bryggjunni,” í Eyjatours og Booking Westman Islands fóru ásamt fjölskyldum sínum út í Klettsvík í síðustu viku í tiltektardag. „Ógrynni af […]
Ógildir miðar á Þjóðhátíð 2018

“Komið hefur í ljós að óprúttnir aðilar hafa verið að kaupa Þjóðhátíðarmiða útá stolin greiðslukort hjá okkur á dalurinn.is sem þeir hafa svo áframselt. Þessir miðar hafa nú verið ógildir. Ávallt skal hafa varann á kaupir þú miða af öðrum en dalurinn.is.” segir í tilkynningu á dalurinn.is. “Eftirfarandi eru númer þeirra pantana sem við vitum að hafa verið […]