Er gerræði hið nýja aukna lýðræði?

Nýr meirihluti bæjarstjórnar boðaði í aðdraganda kosninga aukið íbúalýðræði, vandaðri stjórnsýslu og lagði mikla áherslu á aukið upplýsingaflæði og samvinnu. Nú þegar nokkrar vikur eru liðnar af kjörtímabilinu eru fulltrúar meirihlutans komnir í hróplega mótsögn við sjálfa sig og hafa þverbrotið kosningaloforðin. Boðað til hluthafafundar í stjórn Herjólfs ohf. án umboðs bæjarstjórnar Á fundi bæjarráðs […]
Egyptar og Tyrkir fá fyrsta makríl vertíðar sem lofar góðu hjá VSV

„Við höfum tekið við um 4.000 tonnum frá upphafi vertíðar 13. júlí, fínum makríl með lítilli átu. Meiningin er að hreinsa upp vinnslunni í dag og á morgun fyrir Þjóðhátíð. Skipin fara til veiða síðdegis á mánudag og við hefjum vinnslu á ný að morgni miðvikudags 8. ágúst.“ Sindri Viðarssonar, sviðsstjóri uppsjávarvinnslu Vinnslustöðvarinnar, er afar […]
Vegleg gjöf frá Hollvinasamtökum Hraunbúða

Á dögunum færðu Hollvinasamtök Hraunbúða, heimilinu EKG tæki, svokallað hjartalínurit að verðmæti 700.000 krónum. Fyrir átti heimilið mun eldra tæki sem var löngu kominn tími á að endurnýja. Búið er að prófa tækið og nota það tvívegis á þessum stutta tíma og er mikil ánægja með það. Á þriðjudag var svo formleg afhending tækisins og […]
Fundar bæjarstjórn um borð?

Þegar Landeyjahöfn opnaði árið 2010 fundaði bæjarstjórn Vestmannaeyja um borð í Herjólfi, í fyrstu ferðinni. Nú styttist í að ný ferja komi til landsins og eðlilega hvísla bæjarbúar því sín á milli hvort ný bæjarstjórn fylgi ekki fordæmi forvera sinna og haldi aukafund um borð í nýrri ferju í fyrstu ferð. Ekki má þó búast við að fyrsta ferðin verði einhver skemmtiferð, […]
Niðursetning á súlum í dag

Nú hefur öllum sem sóttu um lóð í Herjólfsdal verið úthlutað lóðum og númerin á tjöldunum komu á sunnudaginn. Niðursetning á súlunum er í kvöld og þeir sem ekki sóttu um lóð mega setja niður súlur klukkan 21:30 í kvöld. Niðursetning á súlum verður á eftir töldum tímasetningum. Reimslóð, Þórsgata og Týsgata – kl. 17:00 Ástarbraut […]
Heimir á leiðinni til Sviss?

Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari karlaliðsins í fótbolta, hefur verið orðaður við svissneska stórliðið Basel að undanförnu. LaRegione í Sviss greinir frá því að umboðsmaður Heimis hafi rætt við forráðamenn félagsins síðustu daga, en Basel rak Raphael Wicky á dögunum. Greindi mbl.is frá „Ég hef ekki rætt persónulega við stjórnarmenn Basel en þetta er klárlega áhugaverður […]