Mjög mik­il­vægt að ná í þessi tvö stig

ÍBV unnu Stjörn­una með tveggja marka mun 25:23 þegar liðin átt­ust við í Vestmannaeyjum í Olís-deild kvenna í kvöld. Arna Sif Páls­dótt­ir átti góðan leik og skoraði sjö mörk. Guðný Jenný Ásmunds­dótt­ir átti einnig flott­an leik í mark­inu og varði 14 skot. Guðný Jenný var virki­lega sátt með sig­ur liðsins á móti Stjörn­unni. Hún átti góðan […]

Herrakvöld ÍBV

Vel lítur út með Herrakvöld ÍBV handbolta sem haldið verður í Golfskálanum 5. apríl n.k.  Halli Hannesar og Gústi Halldórs veislustjórar lofa miklu fjöri.  Jói Pé mun fara yfir það helsta sem gengið hefur á í Eyjum sl. ár og átti að fara leynt.  Þá mun Þorsteinn Guðmundsson mæta og svara loksins  spurningunni eru álfar kannski […]

Tvö bílastæði í stað útisvæðis fyrir börn og fullorðna

Eigendur The brothers brewery keyptu nýverið eign við Bárustíg 7 sem þeir vinna nú hörðum höndum við að gera upp svo hægt verði að opna staðinn fyrir sumarið. Í plönum þeirra var einnig að gera flott útisvæði við húsnæðið. Jóhann Guðmundsson einn af eigendum The brothers brewery sótti um fyrir hönd fyrirtækisins eftir stækkun á lóð […]

Álsey er til sölu

Uppsjávarskipið Álsey VE 2 sem er í eigu Ísfélagsins er til sölu. Þetta staðfesti Eyþór Harðarson útgerðarstjóri Ísfélagsins í samtali við Eyjafréttir. Álsey er uppsjávarskip sem var smíðað í Flekkefjord í Noregi árið 1987 og sagði Eyþór að í ljósi þeirrar stöðu sem væri á loðnunni hafi verið ákveðið að selja skipið. „Í ljósi þeirra stöðu […]

Hið árlega Guðlaugssund var haldið í gær og í morgun

Nú eru 35 ár síðan Guðlaugur Friðþórsson vann það mikla afrek að synda í land eftir hræðilegt sjóslys, eða um 6 km. Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum undir stjórn Friðriks Ásmundssonar hóf fljótlega að minnast þessa atburðar með því að nemendur syntu í Sundlauginni okkar boðsund. Síðar fóru nokkrir einstaklingar að synda þetta til að minnast öryggismála […]

Sýningin “Konur á Listasafni Vestmannaeyja” er nú opin í Einarsstofu

Sýningin “Konur á Listasafni Vestmannaeyja” er nú opin í Einarsstofu í Safnahúsi. Sýningin er hluti af afmælissýningaröð í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar. Í tilefni af afmælinu er efnt til 10 sýninga á listaverkum eftir Eyjamenn og –konur á árinu. Með sýningaröðinni er ætlunin að draga fram þá fjölbreyttu flóru sem vestmannaeyskir listvinir eru. Sýningin er opin til 15. mars Öll […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.