Gleðilegt sumar

Lundinn settist upp 14. apríl í ár og þar með komið sumar hjá mér þó að veðrið sé nú ekki beint sumarlegt. Þetta er reyndar í fyrra lagi miðað við síðustu ár, en ég hef amk. einu sinni séð hann setjast upp þann 13. en vonandi er þetta ávísun á gott sumar og eins og […]
Gleðilegt sumar

Lundinn settist upp 14. apríl í ár og þar með komið sumar hjá mér þó að veðrið sé nú ekki beint sumarlegt. Þetta er reyndar í fyrra lagi miðað við síðustu ár, en ég hef a.m.k. einu sinni séð hann setjast upp þann 13. en vonandi er þetta ávísun á gott sumar og eins og […]
Dagskráin heldur áfram

Það á að vera takmark okkar Eyjamanna allra að minnast 100 ára afmælis Vestmannaeyja með veglegum hætti. Starfandi er afmælisnefnd á vegum bæjarins sem skipulagt hefur dagskrána í stærstum dráttum en svo eru að detta inn viðburðir sem á einn eða annan hátt tengjast afmælisárinu. Dagskráin hófst strax á nýársdag með sýningu á safni Kjarvalsmynda […]
Komu mjaldranna frestað um óákveðinn tíma?

Komu mjaldra-systranna, Litlu-Gráar og Litlu-Hvítar, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er líklegt að mjaldrarnir komi ekki fyrr en í maí eða jafnvel júní. Á föstudaginn var ákveðið að fresta komu mjaldranna vegna veðurs og lokunar Landeyjahafnar en unnið var að því að koma þeim til landsins sem fyrst. Mjaldrarnir áttu að […]