Gleðilegt sumar

Lundinn settist upp 14. apríl í ár og þar með komið sumar hjá mér þó að veðrið sé nú ekki beint sumarlegt. Þetta er reyndar í fyrra lagi miðað við síðustu ár, en ég hef amk. einu sinni séð hann setjast upp þann 13. en vonandi er þetta ávísun á gott sumar og eins og […]

Gleðilegt sumar

Lundinn settist upp 14. apríl í ár og þar með komið sumar hjá mér þó að veðrið sé nú ekki beint sumarlegt. Þetta er reyndar í fyrra lagi miðað við síðustu ár, en ég hef a.m.k. einu sinni séð hann setjast upp þann 13. en vonandi er þetta ávísun á gott sumar og eins og […]

Dagskráin heldur áfram

Það á að vera takmark okkar Eyjamanna allra að minnast 100 ára afmælis Vestmannaeyja með veglegum hætti. Starfandi er afmælisnefnd á vegum bæjarins sem skipulagt hefur dagskrána í stærstum dráttum en svo eru að detta inn viðburðir sem á einn eða annan hátt tengjast afmælisárinu. Dagskráin hófst strax á nýársdag með sýningu á safni Kjarvalsmynda […]

Komu mjaldranna frestað um óákveðinn tíma?

Komu mjaldra-systr­anna, Litlu-Grá­ar og Litlu-Hvít­ar, hef­ur verið frestað um óákveðinn tíma. Sam­kvæmt heim­ild­um Morg­un­blaðsins er lík­legt að mjaldr­arn­ir komi ekki fyrr en í maí eða jafn­vel júní. Á föstu­dag­inn var ákveðið að fresta komu mjaldr­anna vegna veðurs og lok­un­ar Land­eyja­hafn­ar en unnið var að því að koma þeim til lands­ins sem fyrst. Mjaldr­arn­ir áttu að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.