Pysjueftirlit á fullu

Góður skriður er kominn í pysjuveiðarnar en í dag komu 198 fuglar til viktunar og er þá heildar talan komin í 963 stykki. Þetta eru aðeins færri pysjur en í gær en pysjurnar eru ennþá frekar smáar og er meðalþyngdin um 235 grömm. Starfsfólk pysjueftirlitsins á von á góðri veiði um helgina og eru enn […]
Mikið af olíublautum fuglum

Það er í mörg horn að líta hjá starfsfólki Sea life þessa dagana þegar pysjutíminn er að nálgast hápunkt. Því miður er ekki allir fuglarnir sem berst til þeirra jafn sprækir, því mikið hefur borist af olíublautum fuglum inn á safnið. „Við fengum óvenju marga fugla til okkar í byrjun árs. Langvíur, álkur, teistur, lunda, […]
Afmælisblað BV – Dagskrá í Einarsstofu á laugardaginn 7. september

Þann fjórða ágúst á síðasta ári voru 100 ár liðin frá stofnun Björgunarfélags Vestmannaeyja. Þess var minnst með glæsilegri afmælisveislu þann 1. september sl. Í framhaldi af því var ákveðið að gefa út afmælisblað þar sem saga Björgunarfélagsins og Hjálparsveitar skáta Vestmannaeyjum og sameinaðs félags undir nafni BV og merkjum HSV er rakin í máli […]
Opið hús hjá Oddfellow á sunnudaginn

Oddfellow opnar dyr sínar fyrir almenningi á sunnudaginn kemur, með opnu húsi á regluheimili Oddfellow í Vestmannaeyjum, Herjólfsbæ að Strandvegi 45. Opið verður milli kl. 13 og 15. „Hvetjum við alla til að koma og kynna sér starfsemina og fá sér vöfflukaffi,“ segir í tilkynningu frá reglunni. „Í tilefni af 200 ára afmæli Oddfellowreglunnar verða […]