Náttúrugripasafnið opnað á sínum gamla stað

Á morgun, sunnudag kl. 13:00 í Náttúrugripasafninu við Heiðarveg opnar Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs sýningu á munum safnsins, fugla- og steinasafni. Hörður Baldvinsson, safnstjóri fjallar um sögu safnsins. Djúpið opnar sýninguna Fast þeir sóttu sjóinn. „Ég kom með þessa tillögu því mér fannst þetta einfaldara, að vera hér á gamla staðnum í staðinn fyrir að […]

Handboltaþrenna í dag

Laugardaginn 16.nóvember verður svokölluð tvenna í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum! Strákarnir í meistaraflokki karla ríða á vaðið og mæta HK-ingum í Olís deild karla, sá leikur hefst klukkan 14:00. Næst er svo komið að stelpunum okkar gegn Fram í Olís deild kvenna, sá leikur hefst klukkan 16:30. Þriðji og síðasti leikurinn verður svo leikur hjá U-liði […]

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa á sunnudag

Sunnudaginn 17. nóvember er minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa.  Af því tilefni verður Guðsþjónusta dagsins í Landakirkju helguð þessu málefni. Fólk er hvatt til að leiða hugann að fórnfúsu og óeigingjörnu starfi viðbragðsaðila og þeirri ábyrgð sem við öll berum í umferðinni.  Beðið verður sérstaklega fyrir fórnarlömbum umferðarslysa og við munum hlusta á frásögn fulltrúa viðbragðsaðila […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.