Hlynur Andrésson er íþróttamaður ársins

Hlynur Andrésson hlýtur Fréttapíramýdann í ár sem íþróttamaður Vestmannaeyja 2019 að mati Eyjafrétta. Hlynur er 26 ára eyjapeyi og sonur Andrésar Þ. Sigurðssonar og Ásu Svanhvítar Jóhannesdóttur. Það var ekki fyrr en Hlynur varð 19 ára að hlaupaferill hans hófst fyrir alvöru en við heyrðum aðeins í þessum afreksíþróttamanni sem vonast til þess að komast […]
Sighvatur fékk Fréttapýramída fyrir framlag til menningar

Kvikmyndagerðarmaðurinn Sighvatur Jónsson hlýtur Fréttapýramídann fyrir árið 2019 fyrir framlag til menningarmála í Vestmannaeyjum. Sighvatur vann sér það til frægðar á árinu að frumsýna tvær kvikmyndir um menningarviðburði í Eyjum. Þetta afrek verður líklega seint leikið eftir. Vissulega hefur vinnsla beggja kvikmyndanna staðið yfir í nokkur ár en það er samt mikið verk að ljúka […]
Markmið okkar er að mennta fólk til nýrrar hugsunar

Við getum verið sammála um að ein meginstoð framfara og hagvaxtar í þjóðfélögum er menntun og þar með þekking sem hægt er að nota til framfara. Í sjávarplássi eins og í Vestmannaeyjum er undirstaða framfara, menntun einstaklinga. Einstaklinga sem síðan með þekkingu sinni, störfum og reynslu byggja upp samfélagið og fyrirtækin sem þeir starfa hjá. […]
Gríðarlega þakklát með það veganesti sem við förum með úr FÍV

Kæru samnemendur, kennarar og gestir. Loksins erum við öll saman komin í þessum litríka sal í skólanum okkar til þess að fagna því að þessi hluti af lífi okkar stúdentanna er nú að ljúka og annar hluti tekur við. Öll höfum við gengið í gegnum súrt og sætt í þessum skóla, miserfið og misstór próf […]
Ef ég get þetta þá getur þú þetta

Alexandra Ósk Gunnarsdóttir var í hópi stúdenta sem útskrifuðust frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum nú í desember. Alexandra dúxaði með meðaleinkunnina 8,3. Alexandra er Eyjamaðurinn að þessu sinni. Nafn: Alexandra Ósk Gunnarsdóttir Th. Fæðingardagur: 2. janúar 2001 Fæðingarstaður: Akureyri Fjölskylda: Mamma mín er Berglind Smáradóttir og pabbi minn er Gunnar Páll Hálfdánsson, ég á þrjá bræður […]
Fiskiflök með lauk og karrý og frönsk súkkulaðikaka

Í síðusta blaði skoraði Sigurgeir Jónsson á Deng sem næsta matgæðing. Hún skoraðist hins vegar undan. Við leituðum því á náðir nágranna okkar hjá KPMG, Guðbjargar Erlu Ríkharðsdóttur. Hún var ekki lengi að hrista saman dýrindis fiskrétt og einni franskri í eftirrétt. (meira…)