Kvikmyndagerðarmaðurinn Sighvatur Jónsson hlýtur Fréttapýramídann fyrir árið 2019 fyrir framlag til menningarmála í Vestmannaeyjum. Sighvatur vann sér það til frægðar á árinu að frumsýna tvær kvikmyndir um menningarviðburði í Eyjum. Þetta afrek verður líklega seint leikið eftir. Vissulega hefur vinnsla beggja kvikmyndanna staðið yfir í nokkur ár en það er samt mikið verk að ljúka þeim báðum með svo skömmu millibili. Myndirnar um þjóðhátíð og þrettánda voru frumsýndar með rúmlega fimm mánaða millibili. SIGVA media framleiðslufyrirtæki Sighvatar frumsýndi í júlí „Fólkið í Dalnum“, heimildarmynd um Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en myndina vann Sighvatur ásamt Skapta Erni Ólafssyni. Myndin hefur verið í
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.