Hlynur Andrésson hlýtur Fréttapíramýdann í ár sem íþróttamaður Vestmannaeyja 2019 að mati Eyjafrétta. Hlynur er 26 ára eyjapeyi og sonur Andrésar Þ. Sigurðssonar og Ásu Svanhvítar Jóhannesdóttur. Það var ekki fyrr en Hlynur varð 19 ára að hlaupaferill hans hófst fyrir alvöru en við heyrðum aðeins í þessum afreksíþróttamanni sem vonast til þess að komast á Ólympíuleikana næsta sumar. Uppgötvaði hlaupahæfileikana í Reykjavíkurmara-þoninu 2012 Hlynur kynntist fyrst frjálsum íþróttum sem skiptinemi í Bandaríkjunum en hann valdi þar af handahófi 5 km víðavangshlaup sem íþróttagrein og komu hæfileikar hans fljótt þar í ljós þar sem hann sýndi framúrskarandi árangur strax í
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.