Saga og grindarspik – Baldvin Harðarson í Sagnheimum

Grindhvaladráp í Færeyjum er aldagömul hefð Eyjamaðurinn Baldvin Harðarson hefur búið í Færeyjum í mörg ár og hefur síðustu árin verið í hlutastarfi hjá Aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórshöfn. Þar taka þau á móti hópum frá Íslandi og segir hann Íslendinga áhugasama um sögu Eyjanna og grindhvaladráp Færeyinga sem er aldagömul hefð hjá frændum okkar. Allt […]
Fjarlægja sængur, teppi og kodda úr gistirýmum Herjólfs

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að ákveðið hafi verið að fjarlægja sængur, teppi og kodda úr gistirýmum ferjunnar. Þetta er gert með það í huga að minnka smithættu farþega og starfsfólks. Þetta mun taka í gildi frá og með 8. mars 2020. Farþegar eru jafnframt beðnir um […]
Einstaklingar í sóttkví í Eyjum (uppfært)

Áður kom fram í frétt Eyjafrétta að þrjú sýni frá Vestmannaeyjum væru til rannsóknar. Það er ekki rétt, misskilningur varð milli blaðamanns og viðmælanda um uppruna sýnanna. Hjörtur Kristjánsson, framkvæmdastjóri lækninga við Heilbrigðisstofnun Suðurlands, sagði í samtali við Eyjafréttir að enn hafi ekkert staðfest smit af COVID-19 verið greint í Vestmannaeyjum. Það eru aðilar í […]
Langt umfram mínar björtustu vonir

Síðastliðinn sunnudag hittist hópur kvenna í sal Tónlistarskóla Vestmannaeyja á stofnfundi Kvennakórs Vestmannaeyja. Á fimmta tug kvenna mætti á fundinn en það er þó bara hluti þeirra sem hyggjast taka þótt í kórstarfinu samkvæmt nýkjörnum formanni, Kristínu Halldórsdóttur. „Alls hafa um áttatíu konur skráð sig í kórinn á Facebooksíðu hans og sýnt áhuga á að […]
Karrýfiskur og steiktur karfi

MATGÆÐINGUR VIKUNNAR Í síðusta blaði skoraði Ragnheiður Borgþórsdóttir á Jónu Sigríði Guðmundsdóttur sem næsta matgæðing. „Ég þakka Ragnheiði vinkonu fyrir að skora á mig. Við vinkonurnar eru miklir matgæðingar og spáum mikið í matargerð. Fiskur er vinsæll á mínu heimili og reyni ég að hafa fjölbreytileika bæði í uppskriftum og tegundum af fiski. Hér eru […]
Emmsjé Gauti og Aldamótatónleikarnir á Þjóðhátíð

Nú hafa fyrstu listamenn verið staðfestir á Þjóðhátíð í Eyjum – Emmsjé Gauti og Aldamótatónleikarnir. “Gauti hefur átt eitt allra vinsælasta lag landsins undanfarna mánuði – Malbik – og einn allra öflugasti skemmtikraftur landsins, stemningin sem hann mun ná í Herjólfsdal verður einstök. Emmsjé Gauti ásamt Króla – Malbik: https://www.youtube.com/watch?v=_cgIQDoCYCU Aldamótatónleikarnir hafa heldur betur stimplað sig […]
Ný flatningsvél tvöfaldaði afköst í saltfiskvinnslunni

Netaveiðar Kap II VE og Brynjólfs VE ganga ljómandi vel á miðum í grennd við Eyjar. Aflinn fer að mestu í salt og hluti hans gæti jafnvel endað sem jólasaltfiskur á borðum í Portúgala í desember! Ný flatningsvél var tekin í gagnið í saltfiskvinnslu VSV í vetur og með henni tvöfölduðust afköstin. Vinnslustöðin hefur tekið við um […]
Boðuð verkföll hafa víðtæk áhrif í Vestmannaeyjum

Meirihluti félaga í öllum aðildarfélögum BSRB hafa samþykkti boðun verkfalls. Verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 9. mars, takist samningar ekki fyrir þann tíma. Boðaðar verkfallsaðgerðir lýsa sér þannig að þorri félagsmanna hjá ríkinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg leggja niður störf á ákveðnum dögum. Þessi hópur mun leggja niður störf dagana 9. og 10. mars, 17. […]
Draumurinn er að hafa þetta fjölmenningarhátíð

EYJAMAÐUR VIKUNNAR Fyrir stuttu var haldinn pólskur dagur í Vestmannaeyjum. Markmiðið var að kynna pólska menningu í Eyjum og fá erlenda sem innlenda til að kynnast. Aðal skipuleggjandi dagsins var Klaudia Beata Wróbel, fjölmenningarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar. Nafn: Klaudia Beata Wróbel Fæðingardagur: 17. september 1997 Fæðingarstaður: Przemysl, Pólland Fjölskylda: Marcin Wanecki, Maria, Tomasz og Sebastian Wróbel. Uppáhalds […]
Mikilvægt að landsmenn allir komi að framtíðarstaðsetningu Reykjavíkurflugvallar

Bæjarráð Vestmannaeyja fundaði í gær en til umræðu var meðal annars beiðni Alþingis um umsagnir um tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Frestur til að senda inn umsagnir er til 19. mars 2020. Bæjarráð fagnaði þingsályktunartillögu um atkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýri og telur mikilvægt að landsmenn allir geti sagt hug sinn […]