Margháttuð viðbrögð… og fleiri í vændum

Fólk býr á heimilum Beinn stuðningur ríkisins við fyrirtæki og heimili með tveimur aðgerðaráætlunum ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er orðinn víðtækur. „Heimilin í landinu“ eru aðeins önnur orð yfir „fólkið í landinu“. Grunngæðum samfélagsins er því miður misskipt en viðbrögð við faraldrinum ná til allra með einhverjum hætti. Myndarlegar upphæðir ganga núna til geðheilbrigðisþjónustu, heilsugæslu, átaks […]

Fyrsta árið gott þó gengið hafi á ýmsu

Um síðustu mánaðarmót var ár liðið frá því að Herjólfur OHF. tók formlega við rekstri ferjusiglinga milli lands og Eyja. Við ræddum við Guðbjart Ellert Jónsson framkvæmdastjóra Herjólfs að þessu tilefni og ræddum við hann um liðið ár, aðstæðurnar í samfélaginu og horfurnar fram undan. Það lá beinast við að byrja á að spyrja Guðbjart, […]

Myndi breyta öllu fyrir okkur

Þau eru ófá fyrirtækin í Eyjum sem finna vel fyrir samkomubanninu, þá sér í lagi í veitingageiranum. Veitingahús í Eyjum hafa þó verið dugleg við að aðlagast breyttum aðstæðum og bjóða hver flest upp á heimsendingu á mat. Þegar veitingarnar eru á fljótandi formi og áfengar vandast hins vegar málið. Nýtt áfengisfrumvarp dómsmálaráðherra sem m.a. […]

Pastaréttur og döðlugott

11275543

MATGÆÐINGUR VIKUNNAR Í síðusta blaði skoraði Sigþóra Guðmundsdóttir á dóttur sína Guðnýju Geirsdóttur sem næsta matgæðing. Ég elda nú mjög sjaldan eftir uppskriftum og ein af fáu uppskriftunum sem ég fer eftir er sveitakjúklingurinn sem mamma setti inn. Hin uppskriftin sem ég fer eftir er pastaréttur sem ég fékk stundum sem barn. Það sem þig […]

Ísland á filmu

Kvikmyndasafn Íslands hefur opnað nýjan vef undir yfirskriftinni Ísland á filmu. Tilgangur Íslands á filmu er að opna almenningi sýn inn í fágætan safnkost Kvikmyndasafns Íslands. Þarna er að finna mikinn fróðleik um verklag í landbúnaði og sjávarháttum auk ómetanlegra myndskeiða frá einhverjum merkustu atburðum Íslandssögunnar. Á vefnum www.islandafilmu.is er hægt að skoða myndefni úr […]

Við erum öll móðurmálskennarar

Eyjafréttir og Viska halda áfram með námskeiða/erinda lotuna, Viska – öllum til handa! Næsta námskeið sem boðið verður upp á er námskeiðið Við erum öll móðurmálskennarar í umsjá Önnu Sigríðar Þráinsdóttur. Það læra börnin sem fyrir þeim er haft, segir málshátturinn. Foreldrar og forráðamenn, afar og ömmur, systkini og í raun allir sem koma að […]

Fráveitu framkvæmdir

Vegfarendur um hafnarsvæðið hafa orðið varir við framkvæmdir á víða á svæðinu. Ein þessara framkvæmda er lagning á nýrri fráveitulögn frá Sjóbúð að Brattagarði og uppsetning á sandgildru við Brattagarð. Ólafur Snorrason framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs sagði í samtali við Eyjafréttir að það væri verið að nota tækifærið áður en framkvæmdir hefjast á Vigtartorginu. (meira…)

Heimsóknarreglur fyrir Hraunbúðir eftir 4. maí

Á heimasíðu Hraunbúða var í gær birt frétt um væntanlegar tilslakanir á heimsóknarbanni þar er tekið fram að þó mikið hafi áunnist í baráttunni gegn COVID-19 erum við ekki komin í höfn og sýna þarf ítrustu varkárni og virða sóttvarnaráðstafanir í heimsóknum. Þeir sem áforma að heimsækja íbúa á Hraunbúðum eru beðnir um að kynna […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.