Árið 2019 eitt besta ár í sögu VSV þrátt fyrir loðnubrest

Rekstur Vinnslustöðvarinnar hf. skilaði hagnaði upp á um 1,2 milljarða króna (9 milljónir evra) á árinu 2019. Framlegð samstæðunnar (EBITDA) nam 2,9 milljörðum króna (20,9 milljónum evra), jókst um 8,4% frá fyrra ári og hefur aldrei verið meiri í evrum talið. Árangurinn náðist þrátt fyrir að engin loðna veiddist í fyrra og humarvertíðin væri ekki […]

Bæjarstjórn í beinni

Nú fer fram 1560. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja í Einarsstofu safnahúsi, nýtt streymi: Dagskrá: Almenn erindi 1. 202004091 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019 2. 201909118 – Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar 3. 201212068 – Umræða um samgöngumál 4. 202003120 – Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum Fundargerðir til staðfestingar 5. 202004010F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 250 Liðir 1-2 liggja […]

Niðurgreiðsla vegna garðslátta í heimagörðum og arfahreinsun

Vestmannaeyjabær býður eftirlaunaþegum og öryrkjum að uppfylltum ákveðnum skilyrðum niðurgreiðslu af kostnaði vegna garðsláttarþjónustu sem það kaupir. Þjónustuþegar leita sjálfir til þeirra þjónustuaðila sem bjóða upp á garðslátt. Niðurgreiðslan fyrir sumarið er að hámarki 20.000 kr á lóð gegn framvísun kvittunar fyrri þjónustuna. Alla jafna er boðið upp á slíka niðurgreiðslu þar sem allir fullorðnir […]

Saltfiskframleiðendur standi í fæturna

Vetrarvertíð er nýlega lokið og Sverrir segir ávallt talsverðar birgðir saltfisks í landinu á þessum tíma. Þær séu hvorki meiri né minni en undanfarin ár. Aðal sölutíminn í fullsöltuðum saltfiski er haustin. Útbreiðsla kórónuveirunnar og gagnráðstafanir sem þjóðir heims hafa gripið til hafa haft talsverð áhrif á saltfiskmarkaðinn eins og flesta aðra geira sjávarútvegsins hér […]

Herjólfur fær aukafjárveitingu

Herjólfur Básasker

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur tryggt almenningssamgöngur milli byggða með auknum fjárveitingum. Aukinn stuðningur er nauðsynlegur til að bæta rekstraraðilum almenningssamgangna upp tekjutap í kjölfar Covid-19 faraldursins. Stuðningurinn nær til þjónustu sem nýtur þegar styrkja frá ríkinu, en um er að ræða meðal annars siglingar Herjólfs, flug Ernis og Norlandair og akstur almenningsvagna […]

Átök á aukafundi

Boðað var til aukafundar bæjarráðs til þess að leiðrétta rangar upplýsingar sem fram komu á bæjarráðsfundi á mánudaginn var, þann 25. maí, um samning Vestmannaeyjabæjar og Sjúkratrygginga Íslands um rekstur Hraunbúða. Frá árinu 2010 hefur Vestmannaeyjabær greitt rúmlega 500 m.kr. með rekstri Hraunbúða, sem lögum skv. ríkið ber ábyrgð á og ríkissjóður á að greiða […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.