Úr gæðaeftirliti makríls áleiðis í flugvélaverkfræði

„Flugvélar hafa heillað mig lengi. Það hljómar kannski fjarstæðukennt en draumurinn er einfaldlega að starfa í framtíðinni við að hanna flugvélar. Ég kann ekki að skýra þennan áhuga en þannig er þetta bara og ég ætla að leggja hart mér til að láta drauminn rætast,“ segir Hafdís Magnúsdóttir, verkfræðinemi og sumarstarfsmaður í uppsjávarvinnslu VSV. Hún […]
Ólafur Helgi Kjartansson til Eyja?

Ólafur Helgi Kjartansson hefur skamman frest til að ákveða hvort hann fellst á þá ákvörðun dómsmálaráðherra að flytjast til Vestmannaeyja og taka við embætti lögreglustjóra þar. Þetta kemur fram í frétt á vef fréttablaðsins. Ráðherra hefur þegar beðið Ólaf Helga að setjast í helgan stein, án árangurs, en nú hefur hún ákveðið að færa hann […]
240 ára afmæli Landakirkju

Á þessu ári eru liðin 240 ár frá því byggingu Landakirkju var lokið. Kirkjan var byggð 1774-1780 en þá voru íbúar í Eyjum innan við 300 talsins. Tvær meiriháttar breytingar hafa verðið gerðar á kirkjunni á þessum 240 árum. Í tíð von Kohls sýslumannas (1853-1860) var byggður tréturn á kirkjuna predikunarstóll sem stóð sunnanmegin var […]
Orð í bauk
Ekki alls fyrir löngu tók Herjólfur örlítinn snúning fyrir utan Landeyjahöfn. Netverjar og álitsgjafar voru fljótir að taka sér lyklaborð í hönd og banna fólki að ræða málið af sannleika, því sannleikurinn er víst stundum sagna verstur. Ég ætla því að fylgja þessum fyrirmælum og mæla nokkur orð um hann Herjólf blessaðann, já blessaður er […]
Uppbygging hjá Ísfélaginu á Þórshöfn

Ísfélag Vestmannaeyja á Þórshöfn stendur í miklum framkvæmdum, en í vor hófst vinna við stækkun fiskvinnsluhúss um 600 fermetra. „Verið er að stækka rýmið vegna bolfiskvinnslu, setja upp nýja lyftarageymslu, stækka móttökukælinn og koma fyrir betri aðstöðu fyrir aðgerð og grásleppuvinnslu en hluti stækkunar er líka vegna búnaðar fyrir vinnslu uppsjávarfisks. Einnig verður þarna rými […]
Suðurlandsslagur á Hásteinsvelli

Í dag klukkan 18.00 mætast á Hásteinsvelli ÍBV og Selfoss í Pepsí Max deild kvenna. ÍBV situr í níunda sæti deildarinnar með sex stig og getur með sigri lyft sér upp úr fallsæti. Selfoss stúlkur eru með 10 stig í fjórða sæti. (meira…)