Enginn í einangrun, einn í sóttkví

Í dag birtust fréttir á bæjarmiðlunum þess efnis að einn aðili væri í einangrun og tveir væru í sóttkví í Vestmannaeyjum. Voru upplýsingarnar fengnar af vefsíðu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Þess ber að geta að upplýsingar frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands taka mið af skráningu einstaklinga á heilsugæslu en upplýsingar frá aðgerðastjórn miðast við búsetu í Vestmannaeyjum. Rétt er […]
Neyðarstig á Landspítalanum hefur áhrif í Eyjum

Landspítali starfar nú á neyðarstigi vegna COVID-19. Þetta ástand hefur áhrif á heilbrigðiskerfið allt við höfðum samband við Örnu Huld Sigurðardóttur deildarstjóra á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Vestmannaeyjum og spurðum hana út í áhrif þessa ástands á starfsemina í Vestmannaeyjum. „Við höfum tekið við sjúklingum sem búa hér í Eyjum, sem hefðu annars útskrifast frá LSH. En ekki hægt að […]
Forsala á Eyjatónleika hefst í dag

Eyjatónleikarnir, Á sama tíma, á sama stað – í tíu ár, fara fram 23. janúar næstkomandi í Eldborgarsal Hörpu. Í ljósi stöðunnar fer miðasala af stað undir mjög sérstökum kringumstæðum og með ákveðnum fyrirvörum. Ef staðan verður enn óljós þegar nær dregur, munum við eiga nokkra möguleika í stöðunni, en stefnum alltaf á halda tónleikana. […]
Sækja um fresti við framlagningu og afgreiðslu fjárhagsáætlunar

Samkvæmt sveitarstjórnarlögum ber bæjarráði eða bæjarstjóra að leggja fram tillögu um fjárhagsáætlun næsta árs eigi síðar en 1. nóvember. Bæjarráð fjallaði um málið á fundi sínum í gær. Bæjarstjórn ber að fjalla um fjárhagsáætlunina á tveimur fundum sem fram skulu fara með minnst tveggja vikna millibili og að lokinni umræðu skal afgreiða fjárhagsáætlunina eigi síðar […]
Mikilvægt að niðurstaða verði ljós á næstu dögum

Samningaviðræður milli Vestmannaeyjabæjar og Vegagerðarinnar um rekstur Herjólfs standa enn yfir en málið var til umræðu á fundi Bæjarráðs í gær. Mikilvægt er að niðurstaða þeirra viðræðna verði ljós á allra næstu dögum sérstaklega í ljósi þess að búið er að segja öllum upp störfum hjá útgerðinni sem rekur skipið og taka þær uppsagnir gildi […]