Hákon markahæstur í stórsigri

Ísland gjörsigraði lið Litháen, 36-20, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2022 í handbolta í tómlegri Laugardalshöllinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 19-10. Hákon Daði Styrmisson leikmaður ÍBV var markahæstur í íslenska liðinu en Hákon lék sinn sjötta A-landsleik í kvöld og nýtti tækifærið vel. Hákon skoraði átta mörk úr jafn mörgum skotum, […]
Fluttu til Eyja með þrjú börn og tvö störf

Hjónin Sveinn Ágúst Kristinsson og Tanja Dögg Guðjónsdóttir fluttu til Vestmannaeyja í sumar með börnin sín þrjú Unni Björk, Þórunni Emelíu og Hrannar Bent. Það var ekki allt því þau fluttu einnig með sér vinnuna sína. Sveinn vinnur við innkaup hjá Marel og Tanja starfar sem sérfræðingur á launadeild hjá Hrafnistu. Þau hafa búið og […]
Landeyjahöfn opnaði á Eyjar

Ingólfur Jóhannesson hefur unnið hjá Hugvit hf í tæp 20 ár, þar af hefur hann verið staðsettur í Vestmannaeyjum í rúmlega 12 ár en þau hjónin fluttu til Eyja í maí 2008. Ingó eins og hann er kallaður er giftur Fjólu M. Róbertsdóttur og saman eiga þau tvo drengi Jóhannes Esra og Róbert Elí. Ingó […]
Frábært fyrir strákana mína að upplifa frelsið í Eyjum

Þórey Ágústsdóttir hefur starfað hjá forvera Advania frá því árið 2006 ef frá eru talin tvö ár þar sem hún vann fyrir Valitor. Hún flutti með starfið sitt til Vestmannaeyja í júní á síðasta ári. Með í för voru þrír hreinræktaðir Eyjapeyjar eins og hún segir sjálf, 10 ára tvíburarnir Lýður Aron og Ágúst Breki […]
Þetta ferli hefur gefið mér mikið

EYJAMAÐURINN Nú á dögunum fór fram keppnin Miss Universe Iceland. Þar á meðal keppanda var Díana Íva Gunnarsdóttir og gerði hún sér lítið fyrir og endaði í topp fimm í keppninni og hlaut einnig titilinn Miss Reebook 2020. (meira…)
Menntarannsókn rædd í fræðsluráði

Þátttaka GRV í menntarannsókn var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni en um var að ræða framhald af 3. máli 332. fundar fræðsluráðs þann 6. júlí 2020. Í niðurstöðu ráðsins segir: Það er jákvætt að í GRV sé horft til þróunarstarfs með það að markmiði að bæta árangur nemenda og getur fræðsluráð fallist á […]
Útflutningsverðmæti sjávarafurða

Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam 29,6 milljörðum króna í september. Það er í samræmi við bráðabirgðatölur Hagstofunnar og fjallað er um á Radarnum. Þetta er rúmlega 26% aukning í krónum talið frá september í fyrra. Aukningin í erlendri mynt er minni vegna lækkunar á gengi krónunnar á tímabilinu, eða sem nemur um 10%. Af einstaka tegundum munaði […]
Minning: Kristinn Guðni Ragnarsson

Kristinn Guðni Ragnarsson pípulagningameistari fæddist í Vestmannaeyjum 08. desember 1962. Hann lést á heimili sínu 25. október 2020. Foreldrar hans voru Ragnar Guðnason sjómaður frá Steini f. 07. janúar 1942 í Vestmannaeyjum og Ásta Kristinsdóttir f. 08. ágúst 1942 frá Skjaldbreið í Vestmannaeyjum. Kristinn Guðni átti eina systir, Guðrún Bjarný f. 06. október 1959 í […]
Minning: Kristinn Guðni Ragnarsson
Æviágrip. Kristinn Guðni Ragnarsson pípulagningameistari fæddist í Vestmannaeyjum 08. desember 1962. Hann lést á heimili sínu 25. október 2020. Foreldrar hans voru Ragnar Guðnason sjómaður frá Steini f. 07. janúar 1942 í Vestmannaeyjum og Ásta Kristinsdóttir f. 08. ágúst 1942 frá Skjaldbreið í Vestmannaeyjum. Kristinn Guðni átti eina systir, Guðrún Bjarný f. 06. október 1959 […]